Fleiri fréttir

Fátt fær stöðvað meistarana

Golden State Warriors vann sjö stiga sigur á Atlanta, 110-103, í NBA-deildinni í nótt. Houston vann tíu stiga sigur á Denver og Cleveland kláraði Charlotte auðveldlega.

Haukur Helgi öflugur í Meistaradeildarsigri

Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik er franska liðið Nanterre 92 bar sigurorð af Umana Reyer Venezia, 99-87, í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld.

Barcelona með fullt hús á Spáni

Barcelona er áfram með fullt hús stiga í spænska handboltanum eftir þriggja marka sigur, 32-29, á Anaitsuna í tíundu umferð deildarinnar í kvöld.

Naumur sigur Hauka fyrir norðan

Haukar unnu baráttusigur á KA/Þór, 29-27, norðan heiða í kvöld en með sigrinum eru Haukarnir komnir upp í þriðja sæti Olís-deildar kvenna.

Munar aðeins einu stigi á fimm efstu liðunum

Það er óhætt að segja að það sé jöfn toppbarátta í Olís deild karla í handbolta en eftir sigra Hauka og Aftureldingar í gærkvöldi þéttist baráttan á toppnum enn frekar.

Arnór: Þýðir ekki að hanga í skýjunum

Stjarna Arnórs Sigurðssonar skín hátt þessa dagana, hann skoraði fyrsta markið í Meistaradeild Evrópu á dögunum og fylgdi því eftir með fyrsta deildarmarkinu fyrir CSKA Moskvu.

Seinni bylgjan: Vanmetnustu landsliðsmenn Íslands

Dagur Sigurðsson var sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld og var hann fenginn til þess að taka saman topplista fyrrum liðsfélaga sinna í íslenska landsliðinu sem voru vanmetnir.

Helena og Finnur á leiðinni heim

Helena Sverrisdóttir er á leiðinni heim til Íslands úr atvinnumennsku. Finnur Atli Magnússon kemur með henni og gæti spilað með KR í Domino's deild karla.

Ósætti innan liðs United vegna Matic

Leikmenn í liði Manchester United eru ekki sáttir við að Nemanja Matic eigi fast sæti í byrjunarliði liðsins. Þetta segir grein The Times í dag.

Meiðslalistinn lengist enn

Gylfi Þór Sigurðsson var síðastur til að bætast á langan meiðslalista íslenska landsliðsins. Átta verða fjarverandi vegna meiðsla í leikjunum gegn Belgíu og Katar. Íslenski hópurinn er reynsluminni en oft áður.

Sjá næstu 50 fréttir