Fleiri fréttir

Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur

Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig.

Einkunnir Íslands: Gylfi bestur

Ísland beið lægri hlut gegn Sviss á Laugardalsvelli í leik í Þjóðadeildinni í kvöld. Svisslendingar komust í 2-0 með mörkum frá Haris Seferovic og Michael Lang en Alfreð Finnbogason minnkaði muninn með stórkostlegu marki.

England skellti Spáni

England gerði sér lítið fyrir og skellti Spánverjum, 3-1, í A-deild Þjóðadeildarinnar er liðin mættust í Sevilla í kvöld.

Teitur Örn markahæstur í stórsigri

Teitur Örn Einarsson fór á kostum er Kristianstad vann ellefu marka sigur á Önnereds, 36-25, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Schumacher yngri sagður geta farið alla leið

Það er ekki lítil pressa að vera í kappakstri og bera þess utan eftirnafnið Schumacher. Hinn 19 ára gamli Mick Schumacher virðist þó hafa allt til að bera. Honum er spáð frægð og frama á komandi árum.

Ástralir vilja fá Bolt í lyfjapróf

Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, er að reyna að komast að sem atvinnumaður í knattspyrnu og þó svo hann sé ekki enn kominn með samning er lyfjaeftirlitið byrjað að elta hann.

Ramos: Kane mun ekki koma mér á óvart

Spánn og England mætast í Þjóðadeildinni í kvöld og það mun koma í hlut Sergio Ramos að halda aftur af Harry Kane. Ramos hefur miklar mætur á Kane.

Berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu

Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu. Hann á von á öðru liði Íslands í kvöld heldur en liðinu sem mætti til St. Gallen á dögunum.

Brady stöðvaði Patrick Mahomes

Það er aðeins eitt ósagrað lið í NFL-deildinni eftir leiki gærkvöldsins. Kansas City Chiefs tapaði sínum fyrsta leik er liðið sótti New England Patriots heim. Leikur liðanna var stórkostlegur og vannst á sparki er leiktíminn rann út.

Gíbraltar vann sinn fyrsta leik

Fótbolti Landslið Gíbraltar vann fyrsta keppnisleik sinn í sögu knattspyrnusambandsins um helgina þegar það vann óvæntan 1-0 sigur á Armeníu í Jerevan.

Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október

Haustfagnaður SVFR verður haldinn 19.október næstkomandi. Fagnaðurinn fer fram í Lágmúla 4 í Akóges salnum og opnar húsið klukkan 20:00.

Þurfum að sýna mun meiri aga

Íslenska karlalandsliðið mætir Sviss á Laugardalsvelli í kvöld og fær þar tækifæri til að hefna fyrir 0-6 tap síðast þegar liðin mættust. Erik Hamrén segir að landsliðið sé með augastað á undankeppni EM 2020.

Heaton íhugar að yfirgefa Burnley

Tom Heaton, liðsfélagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, viðurkennir að hann gæti þurft að yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar en hann hefur þurft að sitja á bekknum í upphafi leiktíðarinnar á Englandi.

Væri stórt að vinna England

Sergio Ramos segir að það yrðu stórfréttir um allan heim ef Spánverjum tækist að leggja Englendinga að velli en liðin mætast í Þjóðadeildinni í Sevilla á morgun.

Valdimar Hjalti í 6.sæti í kringlukasti

Valdimar Hjalti Erlendsson keppti í dag í seinni umferð kringlukastskeppninnar á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fara í Buenos Aires í Argentínu.

Sigurmark Ítala í uppbótartíma

Ítalir unnu sinn fyrsta leik í Þjóðadeildinni þegar þeir lögðu Pólland á útivelli í kvöld. Ítalía fór þar með uppfyrir Pólland í riðlinum og eru nú í 2.sæti á eftir Portúgal.

Enn fjölgar á meiðslalistanum hjá Liverpool

Jurgen Klopp þjálfari Liverpool er eflaust fremur áhyggjusamur þessa stundina því tveir af hans lykilleikmönnum hafa skilað sér meiddir heim eftir landsleiki síðustu daga.

Alfreð hefur engin áform um að yfirgefa Augsburg

"Mér líður mjög vel hjá Augsburg," segir landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason sem var lengi frá vegna meiðsla. Hann segist hafa skýr markmið og að hann sé ekki á förum frá Þýskalandi.

Shaqiri: Þurfum að gleyma fyrri leiknum sem fyrst

"Við vitum að íslenska landsliðið er sterkt, ekki síst hér á heimavelli. Við þurfum að gleyma fyrri leiknum sem fyrst," segir besti leikmaður Sviss, Xherdan Shaqiri leikmaður Liverpool.

Sjá næstu 50 fréttir