Fleiri fréttir

UEFA verðlaunar FC Sækó

FC Sækó er besta grasrótarverkefnið í ár að mati evrópska knattspyrnusambandsins UEFA.

LeBron: Er ekki í LA til að leika í kvikmyndum

LeBron James sagði á blaðamannafundi í gær að koma hans til LA Lakers hefði ekkert að gera með feril hans í Hollywood. Hann væri kominn til Los Angelels til þess að spila körfubolta.

Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ

Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum.

Allt í rugli hjá Steelers sem vann samt leik

Það hefur mikið gengið á utan vallar hjá Pittsburgh Steelers í vetur en í nótt náði liðið að þjappa sér saman inn á vellinum og vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu.

Styttist í endurkomu Alfreðs

Það styttist í endurkomu Alfreðs Finnbogasonar inn á fótboltavöllinn en hann er farinn að æfa með liði Augsburg á ný.

Ævintýrið fékk farsælan endi

Tiger Woods vann fyrsta golfmót sitt í fimm ár um helgina eftir áralanga baráttu við erfið bakmeiðsli. Besti kylfingur allra tíma var þar að vinna sitt 80. mót á PGA-mótaröðinni og nálgast metið á mótaröðinni.

Jeffs ekki áfram með kvennalið ÍBV

Ian Jeffs mun ekki stýra ÍBV áfram í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta staðfesti hann við Fótbolta.net í gærkvöldi.

Sveinbjörn mun hækka á heimslistanum

Svein­björn Iura komst í þriðju um­ferð í 81 kg flokki á heims­meist­ara­mót­inu í júdó sem fram fer þessa dag­ana í Bakú í Aser­baíd­sj­an. Sveinbjörn sat hjá í fyrstu um­ferð keppn­inn­ar, en mætti Cedrick Kalonga í annarri umferðinni.

Cech: Wenger fannst stíllinn mikilvægari en úrslitin

Petr Cech átti frábæran leik í marki Arsenal í gær og hélt marki sínu hreinu þegar Everton mætti á Emirates völlin. Markvörðurinn segir leikstíl Arsene Wenger eina af ástæðum titlaleysis Arsenal síðustu ár.

Serena ósátt við játningu þjálfarans

Serena Williams er ósátt við ummæli þjálfara síns eftir úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis þar sem hann sagðist hafa gefið henni bendingu og játaði þar með brotið sem vatt all verulega upp á sig í viðureigninni frægu.

Beckham vill að Zidane stýri nýja liðinu

Zinedine Zidane gæti verið á leið til Bandaríkjanna þar sem hann mun taka við stöðu knattspyrnutjóra hjá Inter Miami, nýja félagsliðinu hans David Beckham.

Sjá næstu 50 fréttir