Fleiri fréttir

Þrettán ára skoraði tvö mörk

Grótta rúllaði yfir Hött á heimavelli í 2. deild karla í kvöld. Lokatölur urðu 5-0 en markaskorarar voru í yngri kantinum.

Dramatískur sigur í frumraun Ronaldo

Cristiano Ronaldo spilaði sinn fyrsta opinbera leik fyrir Juventus er liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Chievo Verona í fyrstu umferðinni á Ítalíu.

Neymar og Mbappe sáu um Guingamp

Neymar og Kylian Mbappe voru hetjur PSG er liðið vann 3-1 sigur á Guingamp í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. PSG lenti undir en komu til baka.

Aston Villa gerði jafntefli │ Reading enn án stiga

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa sem gerði 1-1 jafntefli við Ipswich Town í ensku Championship-deildinni í dag. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Reading töpuðu 1-0 fyrir Bolton.

Everton hafði betur gegn Southampton

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem vann 2-1 sigur á Southampton í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Sainz tekur við stýrinu af Alonso

Spænski ökumaðurinn Carlos Sainz hefur skrifað undir samning við McLaren og mun keyra fyrir liðið næstu ár. Hann tekur þá sæti landa síns Fernando Alonso sem tilkynnti á dögunum að hann muni hætta í Formúlu 1 eftir tímabilið.

FH-banar gætu verið í vandræðum

Maribor, sem sló FH út úr forkeppni Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð, gætu verið í vandræðum eftir hegðun stuðningsmanna liðsins í gær.

Sjá næstu 50 fréttir