Fleiri fréttir

Logi: Óskum Kára góðs gengis

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, þurfti að horfa upp á lið sitt fá skell í dag gegn toppliði Vals í kvöld er hans menn töpuðu 4-1. Ekki nóg með það heldur fóru tveir menn Víkings út af vellinum meiddir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður.

Ekkert tilboð komið í Schmeichel

Claude Puel, stjóri Leicester, segir að það hafi ekki borist nein tilboð í markvörðinn Kasper Schmeichel og að hann sé ekki á förum frá félaginu.

Fanndís: Vorum betri en þýðir ekkert að væla

„Þetta voru vonbrigði, ekki af því þetta er gamli heimavöllurinn, heldur því það er alltaf gaman að spila á Laugardalsvelli og við ætluðum okkur að fara á þennan bikarúrslitaleik.”



Keita: Önnur lið höfðu áhuga

Bæði Barcelona og Bayern Munich höfðu áhuga á að semja við Keita, en hann ákvað að lokum að ganga til liðs við Liverpool.

Forseti Roma fær þriggja mánaða bann

James Pallotta fær ekki að mæta á leiki á vegum UEFA í þrjá mánuði, eftir athugasemdir sínar um dómgæsluna í undanúrslitaleik Roma í Liverpool í Meistaradeild Evrópu.

Þegar litlu flugurnar gefa best

Nú er laxveiðitímabilið að ná hámarki sínu og veiðitölur úr ánum á vestur og suðurlandi gefa góða von um gott framhald enda smálaxagöngur sterkar í þessum landshlutum.

Guðrún og Egill leiða eftir átján holur

Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili og Egill Ragnar Gunnarsson úr GKG eru með forystuna á KPMG-Hvaleyrabikarnum en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni.

Sjá næstu 50 fréttir