Fleiri fréttir

Pochettino sagður vilja Martial

Breski miðillinn The Telegraph greinir frá því að Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, vilji ólmur fá Anthony Martial frá Manchester United í sumar.

Southgate: Vona að Liverpool vinni

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að velgengni Liverpool í Meistaradeildinni í vetur muni hafa góð áhrif á enska landsliðið í sumar.

Mourinho: Lukaku vildi ekki byrja

José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Romelu Lukaku hafi sagt honum fyrir leikinn gegn Chelsea í úrslitum FA-bikarsins að hann gæti ekki byrjað leikinn.

Leicester staðfestir komu Pereira

Leicester City hefur gengið frá sínum fyrstu kaupum í sumar en það er Portúgalinn Ricardo Pereira en félagið staðfesti þetta í gærkvöldi.

Öruggur sigur Usman á Maia

UFC var með bardagakvöld í Síle í nótt þar sem þeir Kamaru Usman og Demian Maia mættust í aðalbardaga kvöldsins. Usman var ekki í miklum vandræðum með Maia yfir loturnar fimm.

Conte: Ég er raðsigurvegari

Mikið hefur verið rætt um framtíð Antonio Conte og hvort hann muni halda áfram starfi sínu sem knattspyrnustjóri Chelsea á næsta tímabili. Conte tryggði Chelsea bikarmeistaratitilinn með sigri á Manchester United í úrslitaleiknum í gær.

Balotelli snýr aftur í ítalska landsliðið

Framherjinn Mario Balotelli er kominn aftur inn í ítalska landsliðið fjórum árum eftir að hann spilaði síðast leik fyrir Ítalíu. Nýi landsliðsþjálfarinn Roberto Mancini valdi hann í hóp fyrir komandi vináttulandsleiki.

Söguleg þrenna Celtic

Glasgow Celtic er stórveldi í skoskum fótbolta og hefur verið með algjöra yfirburði síðustu ár. Liðið vann það afrek í dag að vinna þrennuna heima fyrir annað árið í röð.

Ís­lands­meistara­syrpa ÍBV - Gæsa­húðar­mynd­band

ÍBV vann átta marka sigur á FH í Kaplakrika dag sem tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn eftir 3-1 sigur í úrslitaeinvíginu. ÍBV er því þrefaldur meistari en áður hafði liðið orðið bæði deildar- og bikarmeistari.

Mónakó náði í annað sætið │PSG endaði á jafntefli

Mónakó tryggði sér annað sætið í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar lokaumferðin fór fram. PSG, sem var fyrir löngu búið að tryggja sér Frakklandsmeistaratitilinn, gerði markalaust jafntefli við Caen.

Vonbrigðin héldu áfram í lokaleik Real í deildinni

Vonbrigðatímabil heima fyrir hjá Real Madrid var kórónað með jafntefli gegn Villareal á útivelli í síðasta deildarleiknum. Real getur þó bjargað tímabilinu með sigri á Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um næstu helgi.

Arnar: Við förum í taugarnar á öðrum liðum

Arnar Pétursson kveður ÍBV með þrennunni, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar eftir tímabil þar sem gekk á ýmsu. Hann fær smá afslöppun áður en hann fer beint í fiskinn.

Rebic hetjan sem tryggði Frankfurt bikarinn

Frankfurt er bikarmeistari eftir sigur á Bayern München í úrslitaleiknum í kvöld. Bayern náði því ekki að leika eftir leik Wolfsburg í kvennafótboltanum og tryggja sér tvennuna heima fyrir.

Mourinho: Þeir áttu ekki skilið að vinna

Manchester United endaði tímabilið án titils eftir tap gegn Chelsea í úrslitum ensku bikarkeppninnar. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho var ekki sáttur í leikslok.

Stórbrotið meistaraspjall: Tönnin á Aroni sprakk og gufaði í loft upp

ÍBV er Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í leik fjögur í úrslitaeinvíginu við FH í Kaplakrika í dag. Nýkrýndir meistarar Kári Kristján Kristjánsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Grétar Þór Eyþórsson settust við háborðið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni í Seinni bylgjunni eftir leik og fögnuðu titlinum með stórbrotnu viðtali.

Sigurbergur: Alltaf verið kalt á toppnum

Sigurbergur Sveinsson lék vel með ÍBV í sigrinum á FH sem tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn. Þessi uppaldi Haukamaður var í frekar góðu skapi eftir leik.

Myndasyrpa af fögnuði Eyjamanna

ÍBV varð Íslandsmeistari í Olísdeild karla í annað skipti í sögu félagsins. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna eftir leik var ósvikinn.

Einar: Orkan var búin

FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum.

Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari

ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði.

Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur

Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar.

Chelsea bikarmeistari eftir sigurmark Hazard

Chelsea er enskur bikarmeistari eftir eins marks sigur á Manchester United í úrslitaleiknum á Wembley í dag. Eden Hazard skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik.

Sara Björk bikarmeistari með Wolfsburg

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í þýska liðinu Wolfsburg unnu í dag þýska bikarinn í fótbolta og eru því tvöfaldir meistarar heima fyrir.

Bjarki Már og félagar í úrslit

Bjarki Már Elíasson og félagar í Fuchse Berlin eru komnir í úrslit EHF bikarsins eftir sigur á Goppingen í undanúrslitunum í dag.

Eiður Smári: Spilamennska United ekki spennandi

Eiður Smári Guðjohnsen segir að Mourinho spili ekki eins sterkan sóknarleik og liðið hans mögulega getur og segir að spilamennska liðsins sé oft á tíðum ekki spennandi.

Gísli og Ásbjörn með FH í dag

Gísli Þorgeir Kristjánsson verður með FH í dag gegn ÍBV en hann er talinn vera leikhæfur þrátt fyrir atvikið sem átti sér stað í vikunni.

Bjarni tryggði Magna sigur

Bjarni Aðalsteinsson tryggði Magna sigur gegn Víking Ólafsvík í Inkasso deildinni í dag en þetta voru fyrstu stig Magna í deildinni.

ÍBV hafði betur gegn KR

Cloé Lacasse og Clara Sigurðardóttir tryggðu ÍBV stigin þrjú gegn KR í Pepsi deild kvenna í dag en með sigrinum komst ÍBV í sex stig.

Fyrstu laxarnir mættir í árnar

Laxveiðin hefst í byrjun júní og það er mikil spenna sem fylgir hverri opnun þegar það þá kemur í ljós hvort laxinn sé mættur í árnar.

Andri Heimir dæmdur í eins leiks bann

Andri Heimir Friðriksson, leikmaður ÍBV, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir umtalað brot á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni en Aganefnd HSí hefur greint frá þessu.

Sjá næstu 50 fréttir