Fleiri fréttir

Scholes: Sanchez getur ekki orðið verri

Manchester United tapaði fyrir Chelsea í úrslitum enska bikarsins í gær og varð því að sætta sig við titlalaust tímabil. Fyrrum leikmaður United Paul Scholes var ekki sáttur við spilamennsku United og þá sérstaklega Alexis Sanchez.

Messi er markahrókur Evrópu í fimmta sinn

Þegar deildarkeppni í öllum sterkustu deildum Evrópu er lokið er ljóst að Lionel Messi er markahrókur Evrópu. Messi hlýtur titilinn í fimmta skipti á ferlinum, oftar en nokkur annar hefur gert.

Húðflúraði andlit Monk á afturendann

Stuðningsmaður breska liðsins Birmingham City neyddist til þess að láta húðflúra mynd af núverandi knattspyrnustjóra liðsins, Garry Monk, á afturendan á sér.

Dramatík þegar Inter stal Meistaradeildarsæti

Inter Milan stal fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og síðasta Meistaradeildarsætinu af Lazio á dramatískan hátt þegar liðin mættust í loka umferðinni á Ítalíu í kvöld.

Iniesta kvaddi með sigri

Andres Iniesta kvaddi Barcelona eftir 16 ár hjá félaginu í kvöld þegar hann fékk heiðursskiptingu undir lok leiks Barcelona og Real Sociedad.

Nadal bestur í heiminum að nýju

Rafael Nadal mun endurheimta toppsæti heimslistans í tennis eftir sigur á Opna ítalska mótinu í dag. Sigurinn er sá áttundi hjá Nadal á mótinu sem er met.

Torres kvaddi með tveimur mörkum

Fernando Torres kvaddi uppeldisfélagið Atletico Madrid með tveimur mörkum í jafntefli gegn Eibar á heimavelli í lokaleik Atletico í La Liga þennan veturinn.

Arnór spilaði ekki með Malmö

Fréttir bárust af því fyrir helgi að möguleiki væri á að Arnór Ingvi Traustason yrði í hóp hjá Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið tók á móti Hacken. Það kom þó á daginn að svo varð ekki.

Sjáðu glæsimark Guðmundar

Guðmundur Þórarinsson skoraði frábært mark sem kom Norrköping yfir gegn Dalkurd í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Markið er svo glæsilegt að mark ársins gæti verið fundið, þrátt fyrir að stutt sé síðan tímabilið hófst í Svíþjóð.

Pochettino sagður vilja Martial

Breski miðillinn The Telegraph greinir frá því að Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, vilji ólmur fá Anthony Martial frá Manchester United í sumar.

Southgate: Vona að Liverpool vinni

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að velgengni Liverpool í Meistaradeildinni í vetur muni hafa góð áhrif á enska landsliðið í sumar.

Mourinho: Lukaku vildi ekki byrja

José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Romelu Lukaku hafi sagt honum fyrir leikinn gegn Chelsea í úrslitum FA-bikarsins að hann gæti ekki byrjað leikinn.

Leicester staðfestir komu Pereira

Leicester City hefur gengið frá sínum fyrstu kaupum í sumar en það er Portúgalinn Ricardo Pereira en félagið staðfesti þetta í gærkvöldi.

Öruggur sigur Usman á Maia

UFC var með bardagakvöld í Síle í nótt þar sem þeir Kamaru Usman og Demian Maia mættust í aðalbardaga kvöldsins. Usman var ekki í miklum vandræðum með Maia yfir loturnar fimm.

Conte: Ég er raðsigurvegari

Mikið hefur verið rætt um framtíð Antonio Conte og hvort hann muni halda áfram starfi sínu sem knattspyrnustjóri Chelsea á næsta tímabili. Conte tryggði Chelsea bikarmeistaratitilinn með sigri á Manchester United í úrslitaleiknum í gær.

Balotelli snýr aftur í ítalska landsliðið

Framherjinn Mario Balotelli er kominn aftur inn í ítalska landsliðið fjórum árum eftir að hann spilaði síðast leik fyrir Ítalíu. Nýi landsliðsþjálfarinn Roberto Mancini valdi hann í hóp fyrir komandi vináttulandsleiki.

Söguleg þrenna Celtic

Glasgow Celtic er stórveldi í skoskum fótbolta og hefur verið með algjöra yfirburði síðustu ár. Liðið vann það afrek í dag að vinna þrennuna heima fyrir annað árið í röð.

Sjá næstu 50 fréttir