Fleiri fréttir

Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni.

Toppliðin bæði með sigra

Topplið Hauka rígheldur í toppsætið í Olís-deild kvenna, en Hafnarfjarðarliðið marði sigur á Selfyssingum í kvöld, 23-22.

Flugeldasýning hjá City í Sviss

Manchester City lenti í engum vandræðum með Basel í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur í Sviss urðu 4-0 sigur enska liðsins.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.