Fleiri fréttir

Bubba bestur á opna Genesis-mótinu

Tvöfaldi Masters-sigurvegarinn Bubba Watson hrósaði sigri á Genesis Open golfmótinu sem lauk í gærkvöldi. Watson var tveim höggum á undan næstu mönnum.

Salah segir að það sé meira á leiðinni

Mohamed Salah, vængmaður Liverpool, segir að það sé meira á leiðinni frá Salah, en hann hefur skorað 30 mörk á sínu fyrsta tímabili hjá Liverpool. Hann skoraði eitt af fimm mörkum Liverpool í sigrinum á Porto á Meistaradeildinni.

Enn og aftur heldur Juventus hreinu í deildinni

Juventus skaust í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Torino á útivelli í dag, en Juventus hefur verið duglegt við að halda hreinu í ítölsku úrvalsdeildinni.

Horsens í fjórða sætið eftir sigur

Kjartan Henry Finnbogason spilaði allan leikinn fyrir AC Horsens sem vann 2-0 sigur á FC Helsingör á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Conte: Veikleikar Barcelona eru án boltans

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að lærisveinar hans þurfi að nýta sér veikleika Barcelona á þriðjudaginn þegar liðin mætast í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Conte segir að veikleikar Börsunga felist í því þegar þeir eru ekki með boltann.

Bubba leiðir í Kaliforníu

Bubba Watson er efstur á opna Genesis motinu í Kaliforíu, en það á eftir að spila einn hring. Tiger Woods var við keppni á sama móti, en komst ekki í gegnum niðurskurðinn í gær.

Valdís endaði í 57. sæti

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki nægilega vel á strik á lokadegi á móti í Ástralíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni.

Sturla náði ekki að ljúka keppni

Sturla Snær Snorrason komst ekki í mark á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í nótt þegar hann keppti í stórsvigi. Marcel Hirscher stóð uppi sem sigurvegari.

Körfuboltakvöld: Framlenging

Úrslitakeppnin var rædd í Framlengingu Körfuboltakvölds hjá Kjartani Atla Kjartanssyni og félögum.

Sjá næstu 50 fréttir