Fleiri fréttir

Fylkir meistari eftir sigur á ÍR

Það var mikil spenna á toppi Inkasso deildarinnar fyrir lokaumferðina en bæði Fylkir og Keflavík gátu orðið meistarar.

City valtaði yfir Palace

Manchester City valtaði yfir botnlið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Lukaku með sex í sex

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur skorað sex mörk í sex leikjum með Manchester United

Fyrsti sigur Everton í september

Everton náði í fyrsta deildarsigur sinn síðan á opnunardegi úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið vann Bournemouth 2-1.

Sigur hjá Hallberu og Guðbjörgu

Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir spiluðu allan leikinn fyrir Djurgarden í sigri á Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Tryggvi skoraði í Íslendingaslag

Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Halmstad í sigri liðsins á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni.

Hlaupari í lífstíðarbann

Fyrrum Ólympíumeistarinn Asli Cakir Alptekin hefur verið sett í lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum.

Mourinho: Shaw þarf að bæta sig

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Mancester United, segir að enski bakvörðurinn Luke Shaw verði að bæta sinn leik til að komast í byrjunarliðið.

Ísak: Ég tók sjálfan mig í gegn

FH-ingurinn Ísak Rafnsson hefur hafið leiktíðina í Olís-deildinni af krafti og er búinn að skora fimmtán mörk í fyrstu tveimur leikjum liðsins.

Sjálfsmark Rúnars reyndist dýrt

Rúnar Alex Rúnarsson stóð í marki Nordsjælland í kvöld gegn SönderjyskE og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Hann fékk svo á sig annað mark í uppbótartíma og Nordsjælland varð af tveimur stigum.

Markalaust í Eyjum

Einn leikur fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld er Fylkir sótti ÍBV heim. Hvorugu liðinu tókst að skora í tilþrifalitlum leik.

Íþróttavika Evrópu verður líka á Íslandi

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sports) hefst á morgun laugardaginn 23. september og stendur hún til 30. september en hún er haldin hátíðleg víðsvegar um álfuna.

Egill kominn með leikheimild

Egill Magnússon er kominn með leikheimild með Stjörnunni og getur því leikið með liðinu gegn Aftureldingu í 3. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn.

Dani Alves segir Forlán að halda kjafti

Dani Alves, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur sagt Diego Forlán að halda kjafti eftir að Úrúgvæinn gagnrýndi Alves fyrir þátt hans í deilu Edinsons Cavani og Neymars.

Sjá næstu 50 fréttir