Fleiri fréttir

Viðkvæmt ástand hjá SOS í Venesúela en allir heilir

Öll börn og starfsfólk í SOS barnaþorpunum í Venesúela og handan landamæranna eru heil á húfi. Öryggið er þó ekki tryggt og starfsfólk er í viðbragðsstöðu ef bregðast þarf við hættuástandi.

Aukin framlög Íslands til bágstaddra í Jemen

Guðlaugur Þór utanríkisráðherra tók í morgun þátt í sérstakri framlagaráðstefnu um Jemen sem Sameinuðu þjóðirnar og ríkisstjórnir Svíþjóðar og Sviss stóðu fyrir. Þar hét hann 30 milljóna króna viðbótarframlagi íslenskra stjórnvalda til mannúðaraðstoðar í landinu.

Sendifulltrúi Rauða krossins til Nígeríu

Baldur Steinn Helgason, sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi, stýrir birgðastjórnun fyrir skrifstofu Alþjóðasambands Rauða krossins í Abuja í Nígeríu. Verkefnið tengist neyðarviðbrögðum vegna flóða sem urðu í mið- og suðurhluta Nígeríu á síðasta ári.

Ungmenni eru kyndilberar heimsmarkmiðanna

Þátttaka ungs fólk í ákvarðanatöku hvað varðar sjálfbæra þróun er nauðsynleg ef við ætlum að ná heimsmarkmiðunum fyrir 2030. Ungmenni á aldrinum 15 til 24 ára eru um 16% mannkyns.

Íslendingar í lið með FAO gegn ólöglegum fiskveiðum

"Samstarfið lagar sig einkar vel að pólitískri stefnu Íslands í alþjóðamálum með ríkum áherslum á málefni hafsins," segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra um nýjan samstarfssamning ráðuneytisins við Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO.

Tæplega helmingur tungumála í útrýmingarhættu

43% tungumála heimsins eru í útrýmingarhættu. "Á tveggja vikna fresti deyr tungumál út og með því hverfur menningarleg og vitsmunaleg arfleifð,“ segir á vef Upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna. Alþjóðadagur móðurmálsins er á morgun.

Sjö manna fjölskylda í tíu fermetra íbúð

Hans Steinar Bjarnason, upplýsingafulltrúi SOS á Íslandi, heimsótti fjölskyldu í smábænum Iteye í Eþípíu en hún er ein af 566 fjölskyldum í fjölskyldueflingu sem SOS Barnaþorpin á Íslandi fjármagna og hjálpa með því yfir 1600 börnum.

Mikill árangur á skömmum tíma

Fjölskyldueflingarverkefni sem SOS Barnaþorpin á Íslandi fjármagna í Eþíópíu gengur vel. Ragnar Schram, framkvæmdastjóri SOS á Íslandi og Hans Steinar Bjarnason, upplýsingafulltrúi gerðu úttekt á þróun verkefnisins sem styrkt er af utanríkisráðuneytinu og SOS-fjölskylduvinum hér á landi.

Mikil upplifun og ánægjulegt að sjá árangurinn

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, er nýkominn heim úr vinnuferð til Malaví en á þessu ári eru þrjátíu ár liðin frá því samstarf um þróunarsamvinnu hófst milli landanna tveggja.

Utanríkisráðherra kynnir sér verkefni Rauða krossins í Malaví

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra heimsótti höfuðstöðvar Rauða krossins í Malaví í vikunni sem leið og kynnti sér langtímaþróunarsamstarf félagsins sem íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa stutt frá árinu 2012.

„Einstakt traust sem okkur er sýnt af Íslands hálfu"

Móses Chimphepo héraðsstjóri í Mangochi fór lofsamlegum orðum um stuðning íslenskra stjórnvalda við íbúa héraðsins á undanförnum árum á fundi með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra þegar hann heimsótti verkefnasvæði Íslands í Malaví í síðustu viku.

Herferð gegn limlestingum á kynfærum kvenna

Alþjóðlegur dagur gegn limlestingum á kynfærum kvenna er í dag. Af því tilefni hefur Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna, UNFPA, hrint af stað herferð þar sem vakin er athygli á skaðsemi þeirra.

Fiskistofnar ná sér á strik í Úganda

Fleiri fiskverkunarstöðvar eru nú starfræktar í Úganda en mörg undanfarin ár og er ástand fiskistofna mun betra eftir að stjórnvöld gripu til aðgerða gegn ólöglegum veiðarfærum. Íslendingar byggðu upp fiskgæðakerfi með Fiskimálastofnuninni í Úganda svo mögulegt varð að gefa út gæðavottorð sem höfðu gildi á Evrópumarkaði.

Utanríkisráðherra: „Við getum verið stolt af okkar starfi“

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fór um verkefnasvæði íslenskrar þróunarsamvinnu í gær á öðrum degi heimsóknar sinnar til Malaví. "Það er einstök upplifun að sjá með eigin augum hversu miklu framlag Íslendinga hefur skilað."

Fjórða hvert barn býr við stríð eða aðrar hörmungar

Eitt af hverjum fjórum börnum í heiminum býr á svæði þar sem geisar stríð eða aðrar hörmungar. Milljónir barna skortir öryggi og vernd. Vaxandi ofbeldi og árásir hafi stóraukið þörfina á neyðararaðstoð. UNICEF ítrekar að alþjóðasamfélagið þurfi að skuldbinda sig af fullri alvöru til að vernda börn.

Brottfall nemenda nánast horfið eftir stuðning Íslendinga

Fyrir fáeinum árum voru aðeins fjórar nothæfar kennslustofur í Milimbo grunnskólanum í Mangochihéraði í Malaví. Allir nemendur skólans eru nú komnir undir þak, þökk sé stuðningi héraðsyfirvalda í Mangochi gegnum íslenska þróunarsamvinnu. Formaður og annar varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis heimsóttu skólann.

Þörf á vetrarfatnaði í flóttamannabúðum í Líbanon

Starfsfólk SOS Barnaþorpa dreifðu í síðustu viku hlýjum vetrarfatnaði til sýrlenskra flóttafjölskyldna í Bekaa-dalnum í Líbanon. Mikil þörf er á hlýjum vetrarfatnaði en óvenju kalt hefur verið á svæðinu.

Íslenskur stuðningur við börn í flóttamannabyggðum Úganda

Tæplega 20 þúsund börn í norðurhluta Úganda koma til með að njóta framlags frá utanríkisráðuneytinu sem hefur ákveðið að styrkja Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) í verkefnum sem tengjast vatns-, salernis- og hreinlætismálum með tæplega 120 milljóna króna framlagi.

Afríkubúar vilja helst góða atvinnu og hagvöxt

Góð atvinna og hagvöxtur, er efst á óskalista Afríkubúa þegar þeir eru spurðir álits á mikilvægustu Heimsmarkmiðunum um sjálfbæra þróun. Afrobarometer lagði spurninguna fyrir almenning í 34 Afríkuríkjum.

Tæpar 120 milljónir króna til að bólusetja börn í Malaví

Hundruð þúsunda barna í Malaví verða bólusett gegn öllum helstu banvænum sjúkdómum eftir að íslensk stjórnvöld ákváðu að veita GAVI samtökunum tæpar 120 milljónir króna til að herða á bólusetningum malavískra barna.

Mannfjölgun í Malaví 35% á átta árum

Hagstofan í Malaví leiddi framkvæmd manntals í samstarfi við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) með tæknilegum stuðningi Manntalsskrifstofu Bandaríkjanna. Kostnaðaráætlun fyrir manntalið og úrvinnslu gagna nemur um 22,5 milljónum Bandaríkjadala. Íslensk stjórnvöld leggja fram tæpar eitt hundrað milljónir króna og sá stuðningur mun einkum nýtast við úrvinnslu gagna og uppsetningu gagnamiðlunarkerfis.

Níu umsóknir bárust um styrki úr Samstarfssjóði við atvinnulífið

Samstarfssjóður við atvinnulíf um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna vegna samstarfsverkefna í þróunarríkjum hefur yfir að ráða allt að 100 milljónum króna. Níu umsóknir bárust til sjóðsins. Áskilið er að styrkt verkefni skuli vera til hagsbóta í viðkomandi landi og stuðla að atvinnusköpun og sjálfbærum vexti í fátækum ríkjum heims.

Þrjátíu þúsund flóttamenn látnir á fimm árum

Rúmlega þrjátíu þúsund flóttamenn létust á árunum 2014 til 2018 samkvæmt yfirliti alþjóðlegrar stofnunar um farandfólk (IOM). Verulega skortir á opinber gögn og upplýsingar um dauðsföll þeirra sem eru á faraldsfæti. Því telur stofnunin tölurnar lágmarksáætlun.

Umrót á alþjóðamörkuðum og spáð örlitlum samdrætti

Landsframleiðsla á heimsvísu kemur til með að aukast um 2,9% á þessu ári. Það er örlítill samdráttur frá nýliðnu ári. Hlutfallið mun verða 2,8% næstu tvö árin. Þetta kemur fram í spá Alþjóðabankans sem gaf í gær út árlega skýrslu um efnahagshorfur í heiminum.

Mansal í heiminum fer vaxandi

Mansal fer vaxandi í heiminum og verður sífellt ógeðfelldara samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum. Kynferðisleg misneyting fórnarlamba helsti drifkrafturinn. Börn eru 30% þeirra sem seld eru mannsali, stelpur miklu fleiri en strákar.

Ekkert barn ætti að vera fórnarlamb ofbeldis, ótta eða áfalla

Hundrað árum eftir lok fyrri heimsstyrjaldar eru grundvallarmannréttindi og lög sem eiga að vernda börn gegn hörmulegum afleiðingum stríðsátaka, stanslaust brotin án nokkurra refsinga. Framkvæmdastjóri Barnaheilla - Save the Children á Íslandi segir ríkisstjórnir um allan heim verða að binda endi á óásættanlegt ofbeldi.

Óvænt afsögn forseta Alþjóðabankans

Jim Young Kim forseti Alþjóðabankans hefur sagt upp störfum. Afsögn hans kom stjórnarmönnum og starfsmönnum bankans á óvart. Jim hyggst hefja störf hjá fjárfestingafyrirtæki. Ráðningatímabili hans hjá Alþjóðabankanum átti að ljúka eftir þrjú ár.

Rauði krossinn og Sýn brúa stafræna bilið í Afríku

Sýn og Rauði krossinn á Íslandi hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér stuðning Sýnar við alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. Landsfélögum Rauða krossins og Rauða hálfmánans í fimmtán Afríkuríkjum verður veitt aðstoð við að bæta þekkingu og búnað í upplýsinga- og samskiptatækni.

UN Women: Umræða um kynbundið ofbeldi bar hæst á árinu

"MeToo byltingin hefur svo sannarlega opnað umræðuna um kynbundið ofbeldi gegn konum og stendur óneitanlega upp úr þegar litið er til árangurs í jafnréttismálum á árinu,“ segir í áramótagrein UN Women á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir