Fleiri fréttir

Ríki heims verða að binda enda á mismunun í garð stúlkna

„Ríki heims verða að grípa til árangursríkra aðgerða til að binda enda á mismunun og kynbundið ofbeldi í garð stúlka,“ segir í yfirlýsingu mannréttindasérfræðinga Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðlegur dagur stúlkubarnsins í dag, 11. október.

Nýtt borðspil um Heimsmarkmiðin

Nýtt ókeypis borðspil um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er nú komið á netið á íslensku. Nú er hægt að kynna sér markmiðin og fræða börn um sjálfbæra þróun á meðan spilað er skemmtilegt borðspil.

Kynjajafnrétti lykill að sjálfbærri þróun

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í nýliðinni viku. Mannréttindamál, sjálfbær þróun og stríð í Sýrlandi og Jemen voru á meðal þess sem ráðherra fjallaði um í ræðu sinni.

Aldrei séð skattpeningum mínum jafn vel varið

Elíza Gígja Ómarsdóttir, fimmtán ára reykvísk stúlka, speglar eigin tilveru við aðstæður tveggja unglingsstelpna í Úganda í heimildamynd sem unnið er að um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Ísland í mannréttindaráðinu: Umbætur koma innan frá

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist taka undir margt í gagnrýni Bandaríkjanna á mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna þótt Ísland hafi ákveðið að setjast í ráðið í þeirra stað.

Rúmar tvær milljónir í neyðaraðstoð til Laos

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent 2,1 milljón króna til hjálpar börnum á flóðasvæðum í Laos í Suðaustur-Asíu. Þar brast stór stífla 23. júlí síðastliðinn með þeim afleiðingum að 36 létu lífið og 98 er enn saknað.

Loftslagsbreytingar auka á hungrið í heiminum

Að mati Sameinuðu þjóðanna sveltur 821 milljón jarðarbúa og 150 milljónir barna eru með vaxtarhömlun vegna vannæringar. Loftslagsbreytingar eru ein helsta skýringin á auknum matarskorti í heiminum.

Stafræn tækni við manntal í Malaví

Stafræn tækni er nú notuð við gerð manntals í Malaví í fyrsta sinn. Mannfjöldastofnun Sameinuðu þjóðanna færði stjórnvöldum í Malaví 15 þúsund spjaldtölvur að gjöf.

Ísland tekur þátt í svæðaverkefni í vesturhluta Afríku

Utanríkisráðuneytið og Sjávarútvegsskóli háskóla Sameinuðu þjóðanna stóðu fyrir námskeiði í notkun og greiningu gagna úr skipaeftirlitskerfum fyrir lykilstarfsmenn sjávarútvegsráðuneyta í Síerra Leone, Líberíu og Gana.

Stafræn tækni við manntal í Malaví

Stafræn tækni er nú notuð við gerð manntals í Malaví í fyrsta sinn. Mannfjöldastofnun Sameinuðu þjóðanna færði stjórnvöldum í Malaví 15 þúsund spjaldtölvur að gjöf.

Skóli í Aleppó opnaður á ný eftir aðstoð Íslendinga

Al Thawra grunnskólinn í Aleppó í Sýrlandi hefur verið opnaður á ný efitr að hafa verið endurbyggður fyrir fjármagn frá íslenskum styrktaraðilum. Kostnaður við endurbygginguna var um 12 milljónir króna og var hann fjármagnaður af SOS Barnaþorpunum á Íslandi með dyggum stuðningi einstaklinga hér á landi.

Ísland tekur þátt í svæðaverkefni í vesturhluta Afríku

Utanríkisráðuneytið og Sjávarútvegsskóli háskóla Sameinuðu þjóðanna stóðu fyrir námskeiði í notkun og greiningu gagna úr skipaeftirlitskerfum fyrir lykilstarfsmenn sjávarútvegsráðuneyta í Síerra Leone, Líberíu og Gana.

Sjá næstu 50 fréttir