Fleiri fréttir

Ríki heims verða að binda enda á mismunun í garð stúlkna

„Ríki heims verða að grípa til árangursríkra aðgerða til að binda enda á mismunun og kynbundið ofbeldi í garð stúlka,“ segir í yfirlýsingu mannréttindasérfræðinga Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðlegur dagur stúlkubarnsins í dag, 11. október.

Nýtt borðspil um Heimsmarkmiðin

Nýtt ókeypis borðspil um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er nú komið á netið á íslensku. Nú er hægt að kynna sér markmiðin og fræða börn um sjálfbæra þróun á meðan spilað er skemmtilegt borðspil.

Kynjajafnrétti lykill að sjálfbærri þróun

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í nýliðinni viku. Mannréttindamál, sjálfbær þróun og stríð í Sýrlandi og Jemen voru á meðal þess sem ráðherra fjallaði um í ræðu sinni.

Aldrei séð skattpeningum mínum jafn vel varið

Elíza Gígja Ómarsdóttir, fimmtán ára reykvísk stúlka, speglar eigin tilveru við aðstæður tveggja unglingsstelpna í Úganda í heimildamynd sem unnið er að um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Ísland í mannréttindaráðinu: Umbætur koma innan frá

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist taka undir margt í gagnrýni Bandaríkjanna á mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna þótt Ísland hafi ákveðið að setjast í ráðið í þeirra stað.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.