Fleiri fréttir

Aukin hætta á gróðureldum á Íslandi

Búast má við tíðari skógareldum í Kaliforníu vegna loftlagsbreytinga og veðurfræðingur telur það geta haft áhrif á búsetu á svæðinu. Áhættan er einnig til staðar á Íslandi þar sem hlýnun síðustu áratuga hefur fjölgað grænum svæðum.

Boðar sérgreinalækna á fund vegna rammasamnings á næstu dögum

Verið er að leggja lokahönd á samningsmarkmið stjórnvalda vegna rammasamnings við sérfræðilækna. Forstjóri Sjúkratryggina Íslands segir að mjög ólíklegt að svo fari að sjúklingar þurfi sjálfir að leggja út fyrir kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.

Auknar eldvarnir í Árnessýslu

Í dag var skrifað undir samstarfssamning á milli Eldvarnarbandalagsins og Brunavarna Árnessýslu um aukningu eldvarna og innleiðingu eigin eldvarnareftirlits í sýslunni.

Vinnuvikan ekki eins stutt og SA fullyrðir segir forseti ASÍ

Forseti Alþýðusambandsins segir vinnutíma Íslendinga vanmetinn í þeim tölum sem Samtök atvinnulífsins birtu í gær og segja að sýni að framleiðni hér á landi sé mun meiri en hingað til hafi verið talið. Íslendingar vinni lengri vinnuviku en þarna sé haldið fram.

Fá fræðslu um samskipti kynjanna

Umsækjendum um alþjóðlega vernd sem þjónustaðir eru af Reykjavíkurborg hefur fjölgað um 318 á fimm árum. Borgin býður upp á námskeið fyrir unga karlmenn úr þessum hópi þar sem þeir fá meðal annars fræðslu um samskipti kynjanna.

Styrkir hjálparstarf í Palestínu um 35 milljónir

Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að bregðast við neyðarástandi í Palestínu með því að styrkja hjálparstarf Rauða hálfmánans í Palestínu og Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) um 35 milljónir króna.

Borgin ýtir á eftir fé í borgarlínu

Verkefnahópur um útfærslur og fjármögnun borgarlínu skilar af sér fyrir eða eftir helgi. Borgin segir skýrt að ríkið geti ekki staðið við áætlanir í loftslagsmálum án breyttra samgangna

Læknar vilja rafrettur úr sölu

Læknafélag Íslands skorar á yfirvöld að stöðva tafarlaust sölu á rafrettum, eftir því fyrirkomulagi sem nú er, ella sé árangri Íslands á heimsmælikvarða í minnkun reykinga barna stefnt í hættu

Líkfundur í Himalajafjöllum ekki kominn í formlegt ferli

Samkvæmt upplýsingum frá bæði alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra og Sveini H. Guðmarssyni, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins, hefur íslenska ríkinu ekki borist formlegt erindi varðandi tvö lík sem fundust í Himalajafjöllum.

Már upptekinn í útlöndum

Már Guðmundsson seðlabankastjóri getur ekki veitt viðtöl þar sem hann fundar nú með öðrum seðlabankastjórum á fundi Alþjóðagreiðslubankans í Basel í Sviss.

Aurskriða á Akureyri

Í gærkvöldi féll lítil aurskriða á og yfir hitaveituveginn og hiltaveitulögnina, sem liggur til suðurs frá Miðhúsabraut, ofan við Gróðrarstöðina og Háteig

Vill kanna þýðingar á lögum á fleiri tungur

Þingmaður Viðreisnar veltir því fyrir sér hvort við séum að sinna því nægjanlega að kynna erlendum ferðamönnum og ríkisborgurum hér á landi þær reglur sem hér gilda.

Fangar vinna að slökkvistarfi í Kaliforníu

Fangar í Butte-sýslu í Kaliforníu hafa aðstoðað slökkvilið við slökkvistarf við Camp-eldinn sem brunnið hefur undanfarna daga. Fangarnir fá einn dal á tímann fyrir starfið.

Um þúsund komast ekki að á Reykjalundi

Um þúsund manns eru á biðlista hjá endurhæfingarmiðstöðin að Reykjalundi en stofnunin getur aðeins sinnt um helmingi þeirra beiðna sem henni berast árlega. Þá er bið er eftir því að komast á biðlista eftir liðskipaaðgerðum að sögn heilbrigðisráðherra.

Sjá næstu 50 fréttir