Fleiri fréttir

Lögregla rannsakar mál Hauks Hilmarssonar sem mannshvarf

Utanríkisþjónustan mun áfram eiga regluleg samskipti við fulltrúa tyrkneskra stjórnvalda vegna hvarfs Hauks Hilmarssonar í Sýrlandi þótt borgaraþjónustuþætti málsins sé lokið, að sögn utanríkisráðherra.

Eiga líka líf utan vinnu

Um áttatíu prósent sautján ára barna á Íslandi hafa þegar aflað sér reynslu á vinnumarkaði, flest við verslun og þjónustu. Menntaskólanemendur segjast hafa heyrt ljótar sögur af reynslu jafnaldra sinna á vinnumarkaði og telja að auka þurfi fræðslu um réttindi barna á vinnumarkaði.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem aldrei hefur verið með virka krabbameinsáætlun sem bitnar á gæðum þjónustunnar við sjúklinga. Áætlunin sem hefur verið í vinnslu í mörg ár strandar hjá heilbrigðisráðherra. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.