Fleiri fréttir

Telja að erfiðara verði að varðveita íslenskt efni

Landsbókasafni og Amtsbókasafni á Akureyri er skylt að varðveita skyldueintök allrar prentútgáfu á Íslandi. Með erlendri prentun flytjast skylduskil frá prentsmiðjum til útgefenda sem margir vita ekki um mikilvægi þess.

Hlýnar og rignir

Ef marka má kort Veðurstofunnar mega Íslendingar gera ráð fyrir nokkrum rauðum hitatölum næstu daga.

Misbauð meðferð á geitum á Hlemmi

Vegan fólk er í tilfinningalegu uppnámi vegna tveggja geita sem voru til sýnis við Mathöllina á Hlemmi fyrr í vikunni. Ein úr þeirra hópi, Helga Marín Jónatansdóttir, segir dýrin vera vanvirt og ætlar að tilkynna uppátækið til MAST.

Allt að fimmtán milljarða innspýting

Áætlað er að framlög til reksturs heilbrigðiskerfisins og menntakerfisins aukist verulega í frumvarpi til fjárlaga sem lagt verður fram síðar í vikunni.

Fjórir dæmdir fyrir skjalafals

Tveir Erítreumenn, Sómali og Georgíumaður voru nýlega dæmdir í þrjátíu daga fangelsi hver fyrir að framvísa fölsuðum eða röngum vegabréfum á leið sinni um Keflavík.

Margir kallaðir en fáir útvaldir til formennsku í nefndum

Stjórnarandstöðuflokkarnir hittast í fyrramálið til að ákveða hvort þeir taka boði meirihlutans um formennsku í Umhverfis- og samgöngunefnd, Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Velferðarnefnd. Kosið verður í fastanefndir þingsins á fyrsta þingfundi nýs þings á fimmtudag.

Haraldur hlaut varanlega sjónskerðingu eftir leik með leikjalaser

Tíu ára gamall drengur hlaut varanlega sjónskerðingu á öðru auga eftir að hafa beint svokölluðum leikjalaser í augað á sér. Móðir drengsins biður foreldra að ítreka fyrir börnum sínum að svona leikföng geti verið stórhættuleg. Þá vill strákurinn ekki að þetta komi fyrir nokkurn annan.

Sýknaður af sifskapar- og kynferðisbroti gegn fjórtán ára stúlku

Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sigurð Brynjar Jensson í sjö mánaða fangelsi fyrir ítrekuð umferðarlagabrot, þjófnaðarbrot, húsbrot og fíkniefnalagabrot, Sigurður, sem er 21 árs, var á sama tíma sýknaður af ákæru um sifskapar- og kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku. Hann var sjálfur átján ára í nóvember 2014 þegar þeir atburðir áttu sér stað sem leiddu til ákæru á hendur honum.

Andar áfram af norðri

Búist er við norðlægri átt, þrír til tíu metrar á sekúndu, en tíu til fimmtán metrar á sekúndu austast á landinu.

Sveinki færir grænlenskum börnum jólapakka frá Íslandi

Íslenski jólasveinninn Stekkjastaur heldur til Kulusuk eftir helgi þar sem hann hyggst færa grænlenskum börnum jólagjafir. Gjafanna er aflað af félagsmönnum í skákfélaginu Hróknum, en þeir voru í óða önn að pakka inn í dag.

Gagnrýnir meirihlutann fyrir skort á aðhaldi í rekstri

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, gagnrýnir meirihlutann í borgarstjórn fyrir að hafa ekki sýnt nægilegt aðhald í rekstrinum á kjörtímabilinu sem er að líða og segir hann Reykjavíkurborg vera með skuldugustu sveitarfélögum á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir