Fleiri fréttir

Færri fá barnabætur en áður

Formenn VR og Eflingar segja að láglaunafólk eigi ekki að bera þá þungu skattbyrði sem sett hefur verið á þau síðustu ár.

Bæjarstjórar undrast útboð um breikkun Suðurlandsvegar

Bæjarstjórar Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar undrast að útboð um breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Árborgar verði opnuð í þessum mánuði og að hugsanlega geti framkvæmdir hafist á þessu ári. Enn er óljóst hvenær tvöföldun Reykjanesbrautar verður lokið.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tvær andanefjur sitja fastar í fjörunni í Engey og reynir hópur fólks nú að halda lífi í hvölunum þar til háflóð kemur klukkan 22 í kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2, Elísabet Inga Sigurðardóttir, verður á svæðinu í kvöld og mun fylgjast með björgunaraðgerðum í beinni útsendingu.

Ráðherrar ósammála um sjálfbærni hvalveiða

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segist ekki sannfærður um að hvalveiðar við strendur Íslands séu sjálfbærar, þvert á mat Hafrannsóknarstofnunnar Íslands og mat sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Barði mann til dauða sem áreitti dóttur hans

Melvin Harris hefur verið ákærður af saksóknurum í Phoenix í Bandaríkjunum fyrir að berja mann til bana. Maðurinn, sem hét Leon Armstrong, hafði reynt að brjóta sér leið inn á klósett í verslun þar sem 16 ára dóttir Harris var.

Mitsubishi á fleygiferð

Mitsubishi er það bílavörumerki á Íslandi sem vaxið hefur hraðast fyrstu sex mánuði ársins 2018.

Ætla að berjast gegn viðtali við Mueller

Lögmannateymi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætla sér að berjast af öllum krafti gegn því að Trump verði þvingaður til að ræða við rannsakendur Robert Mueller. Jafnvel þó málið þurfi að fara fyrir Hæstarétt Bandaríkjanna.

Una veiðiþjófadómi en boða hörku framvegis

Dómi um að veiðiþjófar í Kjarrá þurfi ekki að greiða veiðileyfasala bætur verður ekki áfrýjað. Lögmaður boðar hins vegar hörku ef fleiri slík mál kom upp. Leigutakinn segir veiðiþjófum fjölga og að herða þurfi viðurlög við brotunum.

Erlendur ferðamaður lét öllum illum látum

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst seint í gærkvöldi tilkynning um erlendan ferðamann sem lét illum látum í og við gistiheimili í miðborginni. Hann brást illa við afskiptum lögreglu og veitti harða mótspyrnu við handtöku.

Flugfreyjur kjósa um vinnustöðvun

Stjórn Flugfreyjufélags Íslands hefur samþykkt að boða til atkvæðagreiðslu meðal allra félagsmanna sinna um vinnustöðvun félagsmanna hjá flugfélaginu Prim­era Air Nordic.

Þakklætisvottur fyrir uppsafnaða hamingju

Jónas Sigurðsson tónlistarmaður hlaut nýlega lista- og menningarverðlaun Ölfuss og Gróðrarstöðin í Kjarri fékk umhverfisverðlaun sama sveitarfélags fyrir árið 2018.

Samningaviðræður um Heklureitinn strand

Samkomulag á milli Heklu og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu á Heklureitnum og þéttingu byggðar við Laugaveg er enn ekki í augsýn þrátt fyrir vilja beggja til að byggja upp á reitnum og færa höfuðstöðvar Heklu upp í Breiðholt.

Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH

Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa.

Sjá næstu 50 fréttir