Íslenski boltinn

118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Meistaradeildin er peningamaskína og margir njóta góðs af.
Meistaradeildin er peningamaskína og margir njóta góðs af. vísir/getty
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hluti af tekjum sambandsins vegna Meistaradeildarinnar skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.

Íslensk félög fá að þessu sinni um 60 milljónir króna frá UEFA og það fé á að skiptast á milli félaganna í efstu deild.

Stjórn KSÍ samþykkti að leggja til um 58 milljónir króna til viðbótar sem renna til annarra félaga. Í heildina renna því 118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið hér á landi.

Pepsi-deild karla (framlag UEFA) - Upphæð*

Breiðablik | 5.299.290

FH | 5.299.290

Fylkir | 5.299.290

Fjölnir | 5.299.290

Grindavík | 5.299.290

ÍBV | 5.299.290

KA | 5.299.290

Keflavík | 5.299.290

KR | 5.299.290

Stjarnan | 5.299.290

Valur | 5.299.290

Víkingur R. | 5.299.290

*með fyrirvara um gengi þegar greiðsla berst frá UEFA    

Pepsi-deild kvenna og Inkasso - Upphæð

Fram | 2.400.000

ÍA | 2.400.000

Haukar | 2.400.000

HK | 2.400.000

ÍR | 2.400.000

Leiknir R. | 2.400.000

Magni | 2.400.000

Njarðvík | 2.400.000

Selfoss | 2.400.000

Víkingur Ó. | 2.400.000

Þór | 2.400.000

Þróttur R. | 2.400.000

2.deild karla - Upphæð

Afturelding | 1.500.000

Höttur | 1.500.000

Grótta | 1.500.000

Leiknir F. | 1.500.000

Tindastóll | 1.500.000

Vestri | 1.500.000

Víðir | 1.500.000

Völsungur | 1.500.000

Þróttur V. | 1.500.000

Önnur félög í deildarkeppni og sameiginleg lið í efri deildum - þátttaka í KSÍ mótum (bæði kyn) - Upphæð

Dalvík/Reynir | 1.000.000

Einherji | 1.000.000

KF |  1.000.000

Reynir S. | 1.000.000

Ægir | 1.000.000

Álftanes | 1.000.000

Hamar | 1.000.000

KFR | 1.000.000

Skallagrímur | 1.000.000

Snæfell | 1.000.000

Hvöt | 1.000.000

Kormákur | 1.000.000

Austri | 1.000.000

Valur Rfj. | 1.000.000

Þróttur N. | 1.000.000

Sindri | 1.000.000




Fleiri fréttir

Sjá meira


×