Leikjavísir

GameTíví spilar Salary Man í VR

Samúel Karl Ólason skrifar
Leikurinn gengur út á að leysa ýmsar þrautiri sem snúa að því að færa kubba til og frá og opna nýjar leiðir.
Leikurinn gengur út á að leysa ýmsar þrautiri sem snúa að því að færa kubba til og frá og opna nýjar leiðir.
Þeir Óli og Tryggvi úr GameTíví ákváðu á dögunum að upplifa líf óhefðbundins launaþega í leiknum Salary Man. Um þrautaleik er að ræða sem gerður var fyrir sýndarveruleika. Tryggvi fékk þann heiður að bera gleraugun að þessu sinni og er óhætt að segja að hann hafi staðið sig með prýði.

Leikurinn gengur út á að leysa ýmsar þrautiri sem snúa að því að færa kubba til og frá og opna nýjar leiðir.

Sjá má spilun þeirra félaga hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×