Lífið

Stekkur ofurhægt á ísilagt trampólínið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ofurhæg myndbönd klikka bara ekki.
Ofurhæg myndbönd klikka bara ekki.

Það virðist vera alltaf jafn vinsælt að taka upp myndefni og sýna frá því ofurhægt eða í slow motion.

Eitt slíkt myndband er að slá í gegn á YouTube en það er birt á reikningi Michelle McNew.

Þar má sjá ungan dreng stökkva ofan á trampólín sem var ísilagt og er útkoman nokkuð dáleiðandi eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.