Jón Daði valinn leikmaður mánaðarins og tók því tvennuna

Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson var kosinn leikmaður mánaðarins hjá enska b-deildarfélaginu Reading en hann átti magnaðan jánúarmánuð.
Jón Daði hafði áður fengið verðlaunin fyrir besta mark mánaðarins og hann er fyrsti leikmaðurinn í hjá Reading á þessu tímabili sem vinnur tvöfalt.
Það eru stuðningsmenn Reading sem kusu um bæði verðlaunin og íslenski framherjinn er hátt metinn þessa dagana.
5 goals for @jondadi in January helped to secure the @BeWiser Player of the Month award!
Find out more here: https://t.co/iiCqXKwTWj pic.twitter.com/qdD1YVLqAM
— Reading FC (@ReadingFC) February 12, 2018
After scoring 5️times last month and putting in a set of hard-working performances, you voted for @jondadi as your @BeWiser Player of the Month!
More here: https://t.co/iiCqXKwTWj pic.twitter.com/wGMgc3Bkp4
— Reading FC (@ReadingFC) February 12, 2018
Okkar maður fær tækifæri til að halda upp á þetta í heitari loftslagi á Spáni en þangað fer liðið í stuttar æfingabúðir yfir bikarhelgina.
Leikmenn mánaðarins hjá Reading:
Ágúst 2017: Liam Kelly
September 2017: Liam Moore
Október 2017: Leandro Bacuna
Nóvember 2017: Mo Barrow
Desember 2017: Mo Barrow
Janúar 2018: Jón Daði Böðvarsson
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.