Lífið

Costco gíraffinn býr í Stigahlíð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Eigandinn er Gunnar Páll og hann býr, ásamt gíraffanum í Stigahlíðinni.
Eigandinn er Gunnar Páll og hann býr, ásamt gíraffanum í Stigahlíðinni.

Hann er sá sem keypti gíraffann í Costco á þrjú hundruð þúsund krónur til að hafa úti í garði í fertugsafmælinu sínu.

En hvar er hann nú? Í fyrsta þættinum í glænýrri þáttaröð af Heimsókn bankar Sindri upp á hjá Gunnari Páli Tryggvasyni og Karen Axelsdóttur, stoltum gíraffaeigendum á fallegu heimili þeirra í Stigahlíð í Reykjavík.

Þátturinn verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst hann klukkan 20:20 en hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.