Lífið

Öskudagurinn 2018: Frábærir búningar um land allt

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hér má sjá Emblu Mýrdal Jónsdóttur undirbúa búning dagsins en hún er í hlutverki gamals manns.
Hér má sjá Emblu Mýrdal Jónsdóttur undirbúa búning dagsins en hún er í hlutverki gamals manns. mynd/jón mýrdal

Öskudagurinn er genginn í garð og bendir allt til þess að syngjandi furðuverur, ofurhetjur, prinsessur og skrímsli verði á vegi flestra Íslendinga í dag.

Vísir hefur mikinn áhuga á að fylgjast með furðuverum landsins. Við biðjum lesendur, hvort sem það eru einstaklingar eða fyrirtæki, að setja inn myndir af flottum öskudagsbúningum á Instagram og styðjast þá við kassamerkið #öskudagur. 

Þá birtast myndirnar hér að neðan. 

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.