Sport

Eistað stórskaddaðist á æfingu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Powell tók meiðslunum létt.
Powell tók meiðslunum létt. instagram

Það getur verið hættulegt að æfa blandaðar bardagalistir og því fékk UFC-kappinn Devil Powell að reyna á dögunum.

Hann var þá á æfingu með félaga sínum Joe Lauzon og æfingin endaði á skelfilegan hátt. Lauzon negldi hnénu óvart í annað eistað á Powell með þeim afleiðingum að það skaddaðist mjög illa.

Powell beið í einn og hálfan dag með að fara til læknis og mælir ekki með því. Hann er þó á batavegi eftir að hafa farið á sjúkrahús og gengist undir aðgerð á eistanu.

Powell tók þessu þó nokkuð létt og sagði andstæðing Lauzon í apríl ekki eiga von á góðu.


 
Surgery was a success, now on to recovery. Can’t wait to get back in the @ufc cage, this will be the first time since my last fight that I will be forced to rest my whole body for multiple days in a row. I will come back stronger than ever, I wasn’t expecting this curve ball but I’m going to hit my recovery right out of the park. I wear @diamondmma every Single fight and they are the absolute best in the business, I might need to start using them even when I grapple. #mma #ufc #bjj #hospital #brazilianjiujitsu #getbetter #martialarts #surgery #pain #life #of #a #fighter #recovery #rehab #team #family #glasshalffull #optimistic #sports #ballislife #nostosmma #buenosdias #tuesday #testicletuesday #holytesticletuesday #man #beard #tattoo #tattoos
A post shared by Devin Powell (@devinpowell_nostosmma) on
 
 
Thanks to the fine ambulatory services in Wells, ME, I am checked into the hospital and ready for surgery. Shout out to @joelauzon we’ve been practicing knees on the ground and he successfully ruptured my testicle with his sheer power. His opponent has no chance in April  ... now to get the blood clot drained and the goods repaired . I waited a day and a half to be seen.. word for the wise, if you hurt yourself, go get checked out. @danawhite @seanshelby how about a NY @Ufc fight coming up... this will be quite the comeback story . Share this and help me get the ball rolling on my next Fight and follow my journey... pun intended #hurt #business #ballbreaker #bjj #jiujitsu #brazilianjiujitsu #mma #ufc #hospital #ambulance #nurse #health #wellness #help #car #drive #work #happy #broken #life #martialarts #busted #men #man #menshealth #reebok @reebok #fight #life
A post shared by Devin Powell (@devinpowell_nostosmma) onAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.