Lífið

Sjáðu 42 þúsund eldspýtur fuðra upp

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fallegt að sjá.
Fallegt að sjá.

Á YouTube eru mörg þúsund notendur ávallt að reyna finna upp hjólið með allskonar tilraunum, og birta í framhaldinu myndband af útkomunni.

YouTube-arinn All Is Art setti á dögunum saman 42 þúsund eldspýtur og kveikti síðan í þeim.

Myndbandið hefur slegið í gegn á veraldarvefnum og greinar fjölmargir erlendir miðlar frá þessari tilraun.

Hér að neðan má sjá hvernig til tókst.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.