Innlent

Fimmtán milljóna lottómiði keyptur í Kringlunni

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Rétt tæpar 15 milljónir gengu út í lottói kvöldsins.
Rétt tæpar 15 milljónir gengu út í lottói kvöldsins. Vísir/Valli

Einn var með allar tölur réttar í lottói kvöldsins og hreppti rétt tæpar 15 milljónir króna fyrir vinningsmiðann. Miðinn var seldur í Happahúsinu í Kringlunni í Reykjavík.

Þá fékk einn 2. vinning að andvirði 100 þúsund króna en sá miði var seldur í þjónustumiðstöð Olís, Arnbergi á Selfossi.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.