Viðskipti innlent

130 tonn seld út

Sveinn Arnarsson skrifar
Nú er sláturtíð.
Nú er sláturtíð. Vísir/eyþór

132 tonn af lambakjöti voru flutt út í ágúst fyrir um 60 milljónir króna. Kílóverðið var því um 450 krónur.

Sláturtíð er nú í algleymingi og nýtt kjöt komið í birgðageymslur sláturhúsa og afurðastöðva. Kjötið í ágúst er úr síðustu sláturtíð.

23 tonn af lambaskrokkum voru seld út fyrir um 515 krónur á kílóið. Um 30 tonn voru seld af lambabógum á 385 krónur kílóið. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MARL
0,13
5
93.108
VIS
0
3
9.252
ORIGO
0
1
5.125
SJOVA
0
6
57.051
TM
0
1
15.150

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REGINN
-2,06
5
38.300
SIMINN
-1,84
5
90.353
N1
-1,65
6
126.050
REITIR
-1,52
3
54.714
SYN
-1,42
5
94.490
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.