Lífið

Grínisti að slá í gegn í America´s Got Talent

Stefán Árni Pálsson skrifar

Grínstinn Preacher Lawson virðist vera gera góða hluti í raunveruleikaþættinum America´s Got Talent.

Lawson hefur verið grínisti í um átta ár og komið fram með uppistand á börum alveg síðan þá. Hann virðist vera fá stóra tækifærið um þessar mundir.

Hér að neðan má sjá Lawson í áheyrnaprufu í þáttunum á dögum en þetta var í annað sinn sem hann kom fram í America´s Got Talent.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira