Lífið

Tónlistarsnillingur spilar Despacito á eldhúsdiska

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þessi er svakalegur.
Þessi er svakalegur.

Vinsælasta lag ársins er án efa lagið Despacito og er lagið orðið það mest spilaða í sögu YouTube.

Erman Albayrak er mikill tónlistarsnillingur og sýnir hann maður heldur betur á YouTube síðu sinni. 

Þar flytur hann lagið Despacito á eldhúsdiska og gerir það á stórkostlegan hátt eins og sjá má hér að neðan.
 
 
 
Fleiri fréttir

Sjá meira