Lífið

Tónlistarsnillingur spilar Despacito á eldhúsdiska

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þessi er svakalegur.
Þessi er svakalegur.

Vinsælasta lag ársins er án efa lagið Despacito og er lagið orðið það mest spilaða í sögu YouTube.

Erman Albayrak er mikill tónlistarsnillingur og sýnir hann maður heldur betur á YouTube síðu sinni. 

Þar flytur hann lagið Despacito á eldhúsdiska og gerir það á stórkostlegan hátt eins og sjá má hér að neðan.
 
 
 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira