Lífið

Tók lag með Maroon 5 eins og frægar persónur úr kvikmyndasögunni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hrikalega vel gert.
Hrikalega vel gert.

Daniel Ferguson mætti í áheyrnarprufu í America´s Got Talent á dögunum og söng lag með hljómsveitinni Maroon 5.

Lagið var heldur óhefðbundið en hann flutti það eins og nokkrar frægar persónur úr kvik- og teiknimyndasögunni.

Ferguson er greinilega mjög hæfileikaríkur á þessu sviði eins og sjá má hér að neðan.
 
 
 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira