Draping förðun blæs nýju lífi í andlitið fyrir sumarið

29. mars 2017
skrifar

Á seinustu árum hefur contouring náð miklum vinsældum þegar að það kemur að því að skyggja andlitið. Dökkbrúnn litur er notað undir kinnbeinin, kjálkann og jafnvel upp á enni til þess að móta andlitið og gera það grennra. Talið Kardashian systurnar séu einar af mestu áhrifavöldum þess að förðunartrendið náði svo miklum vinsældum. 

‚Draping' byrjaði að vaxa mikið í vinsældum á seinasta ári. Sú tækni felur í sér að nota einungis kinnalit til þess að leggj áherslur á hin ýmsu svæði andlitsins. Oftast er notað við bleikan, rauðan eða appelsínugulan kinnalit sem settur er á kinnarnar, hökuna sem og augnlokin. 

Það fer ekkert á milli mála að þessi aðferð gefur andlitinu meiri lit og frískar heilmikið upp á það, líkt og sjá má á myndunum og kennslumyndbandinu hér fyrir neðan. 


#Draping is the new contouring As seen at @chanelofficial fashion show . . #glamourbeauty #makeup

A post shared by Glamour Italia (@glamouritalia) on