Viðskipti

Fréttamynd

Skúli í Subway til rannsóknar hjá saksóknara

Viðskiptagjörningar Skúla Gunnars Sigfússonar, sem oft er kenndur við Subway, eru til rannsóknar hjá Héraðssaksóknara. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari en vill ekki segja til um hvert inntak rannsóknarinnar er eða hvar hún er á vegi stödd.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Allt það sem Apple kynnti til leiks í gær

Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti til leiks nýjar vörur á sérstökum viðburði í Steve Jobs höllinni í Kaliforníu í gær. Kynningunni hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda búist við að Apple myndi kynna tíu ára afmælisútgáfu iPhone-símans vinsæla.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

United hefur Íslandsflug í vor

Bandaríska flugfélagið United Airlines mun hefja áætlunarferðir á milli New York og Keflavíkur í vor. Fjögur flugfélög bjóða nú upp á beint flug milli New York og Keflavíkurflugvallar.

Viðskipti innlent
Sjá næstu 25 fréttir