Sport

Fréttir í tímaröðLeikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Enn lengist biðin hjá Burnley

   Leikmenn Burnley voru farnir að sjá fyrsta sigurinn frá því um miðjan desember í greipum sér þegar Manolo Gabbadini jafnaði metin fyrir Southampton undir lok leiksins á Turf Moor í dag

   Enski boltinn
   Fréttamynd

   FH leiðir eftir fyrri daginn

   Frjálsíþróttafólk úr FH var hlutskarpast á fyrri keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþrótum sem fram fer í Laugardalshöll um helgina

   Sport
   Fréttamynd

   Butland gaf Leicester jafntefli

   Ótrúlegt sjálfsmark Jack Butland kom í veg fyrir að Stoke næði í sinn annan útisigur á tímabilinu þegar liðið sótti Leicester heim á King Power völlinn í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

   Enski boltinn
   Fréttamynd

   Ítölsku martröðinni lokið

   Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru loks búnar að fá lok í deilur sínar við ítalska félagið Verona og hefur samningum þeirra við félagið verið rift

   Fótbolti
   Fréttamynd

   Snorri kláraði ekki 50km gönguna

   Snorri Einarsson lauk ekki keppni í síðustu grein sinni á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu. Hann hætti eftir níu kílómetra af 50km skíðagöngu.

   Sport
   Sjá næstu 25 fréttir