Sport

Fréttir í tímaröðLeikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Arnór spilaði ekki með Malmö

   Fréttir bárust af því fyrir helgi að möguleiki væri á að Arnór Ingvi Traustason yrði í hóp hjá Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið tók á móti Hacken. Það kom þó á daginn að svo varð ekki.

   Fótbolti
   Fréttamynd

   Sjáðu glæsimark Guðmundar

   Guðmundur Þórarinsson skoraði frábært mark sem kom Norrköping yfir gegn Dalkurd í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Markið er svo glæsilegt að mark ársins gæti verið fundið, þrátt fyrir að stutt sé síðan tímabilið hófst í Svíþjóð.

   Fótbolti
   Fréttamynd

   Öruggur sigur Usman á Maia

   UFC var með bardagakvöld í Síle í nótt þar sem þeir Kamaru Usman og Demian Maia mættust í aðalbardaga kvöldsins. Usman var ekki í miklum vandræðum með Maia yfir loturnar fimm.

   Sport
   Fréttamynd

   Conte: Ég er raðsigurvegari

   Mikið hefur verið rætt um framtíð Antonio Conte og hvort hann muni halda áfram starfi sínu sem knattspyrnustjóri Chelsea á næsta tímabili. Conte tryggði Chelsea bikarmeistaratitilinn með sigri á Manchester United í úrslitaleiknum í gær.

   Enski boltinn
   Fréttamynd

   Balotelli snýr aftur í ítalska landsliðið

   Framherjinn Mario Balotelli er kominn aftur inn í ítalska landsliðið fjórum árum eftir að hann spilaði síðast leik fyrir Ítalíu. Nýi landsliðsþjálfarinn Roberto Mancini valdi hann í hóp fyrir komandi vináttulandsleiki.

   Fótbolti
   Sjá næstu 25 fréttir