Skoðun


Fréttamynd

Allt fyrir alla

Halldór Benjamín Þorbergsson

Fljótt skipast veður í lofti. Nýverið kom fram sú hugmynd að endurskoða fjárhæð persónuafsláttar til samræmis við launavísitölu frá árinu 1990.

Skoðun
Fréttamynd

Íslensk vefverslun og samkeppnishæfni

Guðrún Tinna Ólafsdóttir

Í þessum mánuði bárust fréttir um að velta innlendrar netverslunar aukist milli ára. Þó er áætlað að 80 prósent af vefverslun Íslendinga sé erlendis en því er öfugt farið í öðrum löndum.

Skoðun
Fréttamynd

Kapphlaupið um gögnin

Friðrik Þór Snorrason

Í athyglisverðri grein sem birtist nýverið í tímaritinu Economist var því haldið fram að gögn séu orðin verðmætustu auðlindir hagkerfisins í dag og séu í raun olía tuttugustu og fyrstu aldar.

Skoðun
Fréttamynd

Uppgjör við Sjálfstæðisflokkinn

Kolbeinn Óttarsson Proppé

Enn á ný göngum við að kjörborðinu til að velja þá stefnu sem við teljum að best henti samfélaginu okkar og það fólk sem við viljum að fari fyrir henni. Við Vinstri græn teljum að stjórnmálaflokkar eigi að hafa sömu stefnu eftir kosningar og fyrir.

Skoðun
Fréttamynd

Gönuhlaup Bjartrar framtíðar

Ole Anton Bieltvedt

Ríkisstjórnin er búin að sitja í 8 mánuði, og má draga frá þessum tíma þinghlé og sumarleyfi. Var ríkisstjórnin því enn með stefnu sína og framkvæmdaáætlun á undirbúningsstigi. Með riftun Bjartrar framtíðar á stjórnarsamkomulaginu var þessi undirbúningur að litlu gerður; tapaður tími og vinna

Skoðun
Fréttamynd

Subbuskapur?

Úrsúla Jünemann

Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi D- listans, fer mikinn í grein sinni þann 6. september í Fréttablaðinu. Þar vill hún meina að í Reykjavík ríki subbu­skapur og borginni sé illa sinnt. Auðvitað mætti margt bæta í viðhaldi og skipulagi. En þetta er ekki svo einfalt.

Skoðun
Fréttamynd

Krataákallið

Þorbjörn Þórðarson

Í kosningabaráttunni fram undan er leikurinn fyrir fram ójafn enda hafa smáflokkar og nýstofnaðir flokkar ekki sömu innviði og rótgróin stjórnmálaöfl til að undirbúa sig. Í galopinni stöðu styrkir það Sjálfstæðisflokkinn að sósíaldemókratar hafa sem fyrr tvístrast út um allt á leiksviði stjórnmálanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Samkennd á netinu

Jóna Hrönn Bolladóttir

Ég hef lengi fylgst með því hvernig fólk hefur fengið tækifæri í auknum mæli til þess að sýna samkennd á netinu. Það er æ algengara að fólk tilkynni andlát, tjái sig um missi eða minnist látinna ástvina í gegnum samfélagsmiðla.

Bakþankar
Fréttamynd

Stressaðir framhaldsskólanemar

Óskar Steinn Ómarsson

Íslenskir framhaldsskólanemar eru undir miklu álagi. Samhliða ströngum námskröfum eru margir nemar í mikilli vinnu með námi og flest þekkjum við það mikla og fjölbreytta félagslíf sem fylgir framhaldsskólaárunum.

Skoðun
Fréttamynd

Traust

Henry Alexander Henrysson

Enn og aftur horfum við fram á kreppu í íslenskum stjórnmálum. Hneykslismál og stjórnarkreppur hafa gengið yfir með reglulegu millibili á undanförnum árum með þeirri niðurstöðu að traust til kjörinna fulltrúa hefur líklega aldrei verið minna.

Skoðun
Fréttamynd

Útrýmum kjarnorkuvopnum, án tafar!

Auður Lilja Erlingsdóttir og Stefán Pálsson

Þann 20. september næstkomandi verða merkileg tímamót í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna, sem kunna að skipta sköpum fyrir framtíð mannkyns. Þann dag gefst aðildarríkjum SÞ kostur á að undirrita sáttmála um bann við kjarnorkuvopnum.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Kristín Þorsteinsdóttir

Alíslenskur farsi

Atburðir vikunnar í íslenskum stjórnmálum eru allt að því lygilegir, og sennilega myndi enginn trúa atburðarásinni ef ekki væri fyrir það sem á undan er gengið. Á árunum eftir hrun höfum við Íslendingar nefnilega vanist svo tíðum stjórnarskiptum að þjóðir sem hér áður voru frægar að endemum blikna í samanburði.


Meira

Guðmundur Andri Thorsson

Niðurfærsla æru

Hægt og bítandi hefur þessi bylting breiðst út um samfélagið og nú hefur það síðast gerst að hún hefur velt ríkisstjórn úr sessi; og fengið sín kjörorð eins og allar byltingar þurfa að hafa: Höfum hátt.


Meira

Logi Bergmann

Pistill sem er ekki um pólitík

Ef við hefðum einhvers konar manndómsvígslur, eins og voru svo algengar í gamla daga, þá mæli ég með einni. Að taka til í bílskúrnum. Ég er semsagt búinn að vera að því svo lengi að mig grunar að stór hluti vinnufélaga minna haldi að ég búi í bílskúr. Þau segja að ég tali ekki um neitt annað. Sem er alls ekki rétt. Ég held þó að orðið bílskúr komi ekki nema í þriðju hverri setningu hjá mér.


Meira

Sif Sigmarsdóttir

Upp úr martröð eins manns

Háværar kröfur um að rífa niður styttur heyrast nú víða um heim. Er það í kjölfar átakanna í Charlottesville sem brutust út þegar hópur þjóðernissinna og nýnasista kom saman til að mótmæla áformum um að fjarlægja umdeilda styttu af herforingja sem leiddi Suðurríkin í þrælastríðinu á nítjándu öld.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Loftið, skýið, hinn óbærilegi léttleiki

Stundum bera áhrifamikil fyrirbæri óþjál nöfn. Það á við um það sem við Íslendingar nefnum "erbíenbí“. "AirBnB“ er það skrifað og það hefur oft reynst tungubrjótur. Ég hef margsinnis heyrt Íslendinga kalla það "arbíenbí“ eða bara "ar-en-bí“ sem er réttur framburður á öðru áhrifamiklu fyrirbæri: tónlistarstefnunni RnB, sem á það reyndar sameiginlegt með AirBnB að hafa breytt veröldinni, þó að það sé önnur saga.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Ábyrgðarleysi

Smáflokkar eins og Björt framtíð og Viðreisn verða aldrei langlífir í stjórnmálum ef þeir ætla að láta vindátt í netheimum eða þjóðmálaumræðu dagsins hrikta í stoðum sínum.


Meira

Magnús Guðmundsson

Fólk fyrir fólk

Alþingi Íslands verður sett á morgun eftir það sem sumum þykir vera helst til langt sumarfrí. Það er rétt að taka fram að þingmenn sem sinna vinnu sinni af virðingu hafa ekki setið auðum höndum þennan tíma.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Færeysk stjórnarskrá, loksins?

Einn munurinn á Færeyjum og Grænlandi er að Færeyingar, bæði þing og þjóð, eru þverklofnir í afstöðu sinni til sjálfstæðis. Að þessu leyti eru Færeyingar eins og Katalónar og Skotar.


Meira

Lars Christensen

Seðlabankinn ætti að fá nýtt markmið

Í síðustu viku gagnrýndi ég harðlega þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti þar sem ég tel að það muni aðeins bæta olíu á eldinn í því sem gæti vel reynst vera ósjálfbær "bóla“.


Meira

Þórlindur Kjartansson

90 mínútna vinnuvika

Sá sem er sæmilega góður að vélrita nær að skrifa að minnsta kosti fjörtíu orð á mínútu. Með einföldum útreikningi má sjá að þetta eru 2.400 orð á klukkustund og 19.200 orð á átta tíma vinnudegi—96 þúsund orð á viku.


Meira

Jóna Hrönn Bolladóttir

Börnin og dauðinn

Þegar ég var ungur prestur hitti ég eitt sinn miðaldra mann sem sagði mér frá því að hann og systkinahópur hans hefðu misst móður sína þegar þau voru börn að aldri. Það hafði verið erfitt, en það sem sat alltaf í honum var að á útfarardeginum var barnahópurinn allur sendur í berjamó og ekkert þeirra var viðstatt stundina í kirkjunni.


Meira

Kristín Ólafsdóttir

Stelpa gengur inn á bar…

Um helgina var blásið til stórrar hátíðar á Háskólasvæðinu. Þar skemmti ég mér með vinum mínum og drakk bjór og hló og dansaði. Frábærlega skemmtilegt! Fyrir utan eitt leiðinlegt atvik sem er því miður jafnframt það eftirminnilegasta.


Meira

Óttar Guðmundsson

Breytt mataræði

Allt er breytingum undirorpið. Einu sinni áttu flestir foreldrar fjögur börn, nú eiga flest börn fjögur foreldri. Á liðinni öld þótti mataræði Íslendinga ákaflega fábreytt. Ýsa eða þorskur í flest mál og lambakjöt á sunnudögum. Börn sem fúlsuðu við þessum matseðli voru kölluð matvönd.


Meira

Jón Sigurður Eyjólfsson

Förum vel með hneykslin

Öll höfum við sterka hvöt til þess að hneykslast, svei mér þá ef hún er ekki jafn frek til fjörsins og kynhvötin sjálf. Áður var afar einfalt að fullnægja henni, það þurfti ekki nema einn homma í þorpið og þá voru flestir komnir með mánaðarskammt af rammri hneykslan.


Meira

Bjarni Karlsson

Ónýtar tennur

Við lifum í þjóðfélagi þar sem flest er í lagi. Þrátt fyrir þrálátan ójöfnuð sem auðvitað rýrir samfélagið að innan hefur fólk á Íslandi almennt aðstæður og getu til að gera og vera eitthvað sem skiptir það máli því það hefur næg úrræði til að grípa í og nógu góð tengsl til þess að njóta lífsins. Þess vegna finnst okkur svo fáránlegt þegar örfáar manneskjur - bara nokkur þúsund - eru hafðar fátækar.


Meira

Berglind Pétursdóttir

Skútan

Um helgina missti einhver skútu á götuna þar sem leið viðkomandi lá eftir Hafnarfjarðarveginum. Það var í fréttunum. Ef þetta er ekki merki um að góðærið sé komið aftur þá veit ég ekki hvað.


Meira

Helga Vala Helgadóttir

Fyrir hvern er þessi pólitík?

Enn einn ganginn er allt upp í loft í íslenskum stjórnmálum. Fyrir okkur sem höfum yndi af stjórnmálum er þetta eins og EM eða Eurovision er fyrir öðrum.


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Gangandi gjaldmiðill í flíspeysu

Ég elska túrista. Svo framarlega sem ég lendi ekki fyrir aftan þá í bíl úti á landi þar sem þeir nauðhemla við hvert einasta ský sem lítur út eins og fugl eða öfugt þá elska ég þá. Ég elska að rölta niður Laugaveginn og sjá þessar gangandi evrur og dollara í flíspeysunum sínum


Meira