Skoðun


Fréttamynd

Svar við opnu bréfi Yair Sapir

Hjálmtýr Heiðdal

Þú spyrð í opnu bréfi til Páls Óskars Hjálmtýssonar tónlistarmanns: Af hverju gagnrýnir þú ekki stjórn Abbas á Vesturbakkanum og stjórn Hamas á Gaza?

Skoðun
Fréttamynd

Til ritstjóra DV

Ívar Halldórsson

Ég kem mér beint að efninu.

Skoðun
Fréttamynd

Taktleysi

Hörður Ægisson

Höldum fyrst einu til haga. Fjármálakerfið í dag á lítið sem ekkert sameiginlegt með því sem féll 2008.

Skoðun
Fréttamynd

Tímafrekur forstjóri

Þórlindur Kjartansson

Einu sinni sem oftar hagaði því þannig til á bernskuheimili mínu í Vestmannaeyjum að mér voru settar þrengri skorður um útivistartíma og almennt frjálsræði heldur en tíðkaðist meðal félaga minna og vina.

Skoðun
Fréttamynd

Varúð: Tótó-kúrinn

Þórarinn Þórarinsson

Leiðinlegasta fólk í heimi hefur leyst lífsgátuna og bara verður síðan, með hrossaflugur þráhyggjunnar í höfðinu, að troða visku sinni, lausnum og lífsstíl upp á aðra.

Bakþankar
Fréttamynd

Halldór 15.02.19

Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Halldór
Fréttamynd

Stúdentspróf í tölvuleikjagerð

Lilja Alfreðsdóttir

Menntadagur atvinnulífsins er í dag en þá gefst stjórnvöldum og fyrirtækjum tækifæri til að bera saman bækur sínar og líta til framtíðar.

Skoðun
Fréttamynd

Til varnar femínisma

Jón Baldvin Hannibalsson

Nú er svo komið, að öfgafemínistar eru að koma óorði á femínismann, ekki bara á Íslandi heldur um heim allan.

Skoðun
Fréttamynd

Krabbameinsvaldandi efni

Teitur Guðmundsson

Það er vandlifað nú til dags þegar svo mörg efni og efnasambönd eru allt í kring um okkur, sum hver meinlaus.

Skoðun
Fréttamynd

Leyndarhjúpur laskar traust til lífeyrissjóða

Hallgrímur Óskarsson

Af hverju skyldi einhver treysta bankakerfinu, spurði Gylfi Zoëga hagfræðiprófessor, á morgunverðarfundi Fjármálaeftirlitsins í vikunni.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Frosti Logason

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Samfélag örvæntingar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Iðnnám er töff

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Bíðum með bankana

Reykjavík – Við eðlilegar kringumstæður eða því sem næst væri nú einboðið að draga úr eignarhaldi ríkisins á viðskiptabönkum.


Meira

Þórlindur Kjartansson

Einu sinni fyrir langa löngu …

Þrátt fyrir hið botnlausa framboð afþreyingarefnis sem börnum stendur til boða, í gegnum síma, snjalltæki, tölvur og sjónvörp - þá er það víða ennþá svo að rödd Bessa Bjarnasonar, þar sem hann les gömul ævintýri (á Spotify), er ein áhrifaríkasta leiðin til þess að skapa kyrrð, ró, eftirtekt og eftirvæntingu meðal barna á öllum aldr


Meira

Jóna Hrönn Bolladóttir

Homminn og presturinn

Í sumarfríinu stóð ég uppi á Mýrarfelli við Dýrafjörð ásamt fjölskyldu minni á fögrum degi og mætti þar Skarphéðni Garðarssyni kennara og fólki hans.


Meira

Bjarni Karlsson

Þarf það?

Þegar kom að mér í Bónusröðinni um daginn horfði kassa­stelpan á þennan miðaldra karl og spurði einbeitt: "Þarftu poka?“


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.