Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Erum allar gullfallegar

Sunneva Eir Einarsdóttir er meðal snoppufríðustu glæsikvenda landsins, með tugþúsundir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hún segir lífið vera betra þegar stelpur standi saman. ?2

Lífið
Fréttamynd

Á safn af glitrandi kjólum

Það er varla settur upp sá viðburður að söngkonan Alma Rut komi ekki þar fram. Hún er þéttbókuð og hefur sungið með öllum helstu tónlistarmönnum landsins. Nýlega kom hún fram með Jóhönnu Guðrúnu í Salnum í Kópavogi.

Lífið
Fréttamynd

Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum

Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ.

Lífið
Fréttamynd

Eltir pabba sinn um með confetti sprengjur

"Ég elti pabba minn um með confetti sprengjur í tvær vikur og náði að bregða honum á hverjum einasta degi,“ segir Kylie Moy um YouTube myndband sem hún setti inn á miðilinn í gær.

Lífið
Fréttamynd

Tímahylki í Túnunum á 90 milljónir

Fasteignasalan Torg er með einbýlishús í Samtúninu á söluskrá en húsið er 270 fermetrar að stærð. Húsið var byggt árið 1946 og eru alls átta svefnherbergi í eigninni.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir