Lífið

Fréttamynd

Baltasar snýr aftur í Þjóðleikhúsið

Þjóðleikhúsið og Baltasar Kormákur leggja nú drög að því að sviðsetja Villiöndina eftir Henrik Ibsen, en fyrirhugað er að frumsýna verkið næsta leikár. Um er að ræða fyrstu leikstjórn Baltasars á sviði í á níunda ár.

Menning

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Skór sem opna augun

Ást kvenna á skóm er víðkunn. Nú er hægt að láta sig dreyma um skvísulega skó í ævintýralegum útfærslum fyrir framtíðina.

Lífið
Fréttamynd

Fyrsta vegan tískuvikan

Tískuvikurnar í New York, London, Mílanó og París eru heimsþekktar. Í ár bætist skemmtileg nýjung í hóp tískuviknanna þegar fyrsta vegan tískuvikan verður haldin í Los Angels í febrúar. 

Lífið
Fréttamynd

Krútthundurinn Boo allur

Samfélagsmiðlahundurinn Boo er allur, tólf ára að aldri. Boo var af mörgum talinn sætasti hundur í heimi.

Lífið
Fréttamynd

Komnar með leiklistarbakteríu

Bíómyndin Tryggð fjallar um sambúð þriggja kvenna og menningarárekstra þeirra á milli. Enid Mbabazi og Claire Harpa Kristinsdóttir leika mæðgur frá Úganda og eru sjálfar þaðan.

Lífið
Fréttamynd

Grænkerar í sjálfkeyrandi bílum

Það sem framtíðin ber í skauti sér reynist oft róttækara en spáð var og sagan sýnir að spár um framtíðina verði fljótt lélegar. Reynsla okkar og menning villir sýn. En við sjóndeildarhringinn má greina spennandi breytingar. Þróun skammtatölva er hafin og gervigreind og tækni við notkun ¬algóritma við ákvarðanatöku fleygir fram.

Lífið
Fréttamynd

Hildur Yeoman í Hong Kong

Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman dvelur nú í Asíu þar sem hún tekur þátt í alþjóðlegri hátíð. Hún segir framleiðsluna sem hún hafi skoðað í Kína vera langt frá þeim staðalímyndum og umhverfissóðaskap sem haldið hafi verið á lofti.

Lífið
Fréttamynd

Fá hjón verja jafn miklum tíma saman

Nína Björk Gunnarsdóttir og Aron P. Karlsson gengu í hjónaband síðastliðið haust og hafa nú tekið sameininguna skrefinu lengra og ætla að starfa saman að marmari.is, fyrirtæki sem þau stofnuðu nýverið.

Lífið
Fréttamynd

Friðrik Dór gefur út lag og segist ætla að vera um kyrrt á Íslandi

Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, hjartaknúsarinn og Hafnfirðingurinn Friðrik Dór Jónsson gerði aðdáendur sína glaða með Facebook færslu sinni í dag. Í færslunni greindi hann frá því að nýjasta lag hans, "Ekki stinga mig af“ væri komið á Spotify í lifandi útgáfu frá tónleikum Friðriks í Kaplakrika í október síðastliðnum.

Lífið
Fréttamynd

Getur ekki verið í sambandi án BDSM

"Það er fólk sem er hrætt við að missa vinnuna af því að það er BDSM-hneigt og það eru ekki allir sem myndu þora að koma svona fram eins og ég er að gera.“

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.