Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fyrsta flokks fótboltabrúðkaup

Það var líklega um fátt annað rætt en fótbolta þegar fótboltaparið Fjalar Þorgeirsson og Málfríður Erna Sigurðardóttir létu pússa sig saman. Veislan fór fram í Perlunni og mátti sjá mörg kunnugleg andlit úr boltanum.

Lífið
Fréttamynd

Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision

"Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði.

Lífið
Fréttamynd

Raftvíeyki sem varð til við fæðingu

Þeir Alfreð Drexler og Lord Pusswhip hafa þekkst bókstaflega síðan við fæðingu. Þeir eru saman í hljómsveitinni Psychoplasmics sem gefur út samnefnda plötu á mánudaginn. Um er að ræða sækadelískt ferðalag um tónlistarstefnur.

Tónlist
Fréttamynd

Við dettum öll úr tísku

Sif Sigmarsdóttir rithöfundur og Halldór Baldursson teiknari segja Íslandssöguna á frumlegan hátt með húmorinn að vopni í nýrri bók fyrir ungt fólk, Sjúklega súr saga.

Menning
Fréttamynd

Sósíalistar í stórræðum

Sósíalistar fóru með völdin í um fimmtíu ár í Neskaupstað. Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson komst að ýmsu forvitnilegu um bæjarbúa og líf þeirra og gerir því skil í heimildarmyndinni Litla Moskva.

Menning
Fréttamynd

Boltinn fór að rúlla

Þórdís Gísladóttir um líf sitt sem rithöfundur og ýmsar ráðgátur í nýrri skáldsögu sinni, Horfið ekki í ljósið. Fréttablaðið birtir brot úr skáldsögunni þar sem njósnarinn Karin Lannby kemur við sögu.

Menning
Fréttamynd

Heillaður af uppruna og eðli mannsins

John-Rhys Davies er nýfarinn frá Íslandi, en hér dvaldi hann við tökur á kvikmyndinni Shadowtown. Blaðamaður mælti sér mót við hann í Bíó Paradís þar sem framtíðarverkefni og mikilvæg gildi í lífinu voru rædd.

Menning
Fréttamynd

"Var eiginlega enginn pabbi“

Handboltakappinn fyrrverandi Sigfús Sigurðsson stendur nú vaktina í eigin fiskbúð í Skipholti. Hann er reyndur í bransanum, hefur starfað í Fiskikónginum við Sogaveg við árabil en undir niðri blundaði draumur um eigin rekstur.

Lífið
Fréttamynd

Rob Reiner á Íslandi

Bandaríski leikstjórinn Rob Reiner er staddur á Íslandi um þessar mundir á ferðalagi með konu sinni og dóttur.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.