Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Tiger heldur enn í vonina

Tiger Woods hefur enn trú á að geta náð Svíanum Henrik Stenson á lokahring Arnold Palmer boðsmótsins sem fram fer á Bay Hill í Flórída í dag.

Golf
Fréttamynd

Tiger flýgur upp heimslistann

Tiger Woods náði sínum besta árangri í tæp fimm ár á PGA-mótaröðinni um helgina þegar hann lenti í öðru sæti á Valspar-mótinu í golfi. Var hann aðeins einu höggi frá því að kreista fram bráðabana en þurfti að horfa á eftir titlinum til breska kylfingsins Pauls Casey.

Golf
Fréttamynd

Woods höggi frá bráðabana

Tiger Woods var einu höggi frá því að tryggja sér bráðabana á Valspar mótinu í golfi en mótið er hluti af PGA mótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods í öðru sæti

Tiger Woods hélt áfram að spila vel á Valspar meistarmótinu í Flórída í gærkvöldi en hann lék á fjórum höggum undir pari eða 67 höggum.

Golf
Fréttamynd

Slæmur lokadagur hjá Valdísi í Suður-Afríku

Valdís Þóra Jónsdóttir var í toppbaráttu á Investec golfmótsins sem fram fer í Suður-Afríku fyrir lokahringinn sem var spilaður í dag. Skagamærin átti ekki góðan dag í dag en hún féll úr 4. sætinu og niður í það 21. - 26.

Golf
Fréttamynd

Ólafía Þórunn ætlar að gifta sig í sumar

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, og unnusti hennar, Þjóðverjinn Thomas Bojanowski, ætla að gifta sig á Íslandi næsta sumar. Þetta segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA.

Golf
Fréttamynd

Valdís Þóra: Mjög stolt af spilamennskunni um helgina

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, lauk leik í 3. sæti á Austr­alian Ladies Classic í Bonville á sjö höggum undir pari um helgina en þetta er í annað skiptið á nokkrum mánuðum sem Valdís tekur þriðja sætið á LET-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í heiminum.

Golf
Sjá næstu 25 fréttir