Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Glóðarauga á báðum og ekki vitað hvort nefið sé brotið

Helena Sverrisdóttir er með glóðarauga á báðum augum eftir samstuð við Isabellu Ósk Sigurðardóttur í leik Hauka og Breiðabliks á Ásvöllum um helgina. Helena fékk einnig skurð á nefið en ekki er hægt að segja til um hvort um nefbrot sé að ræða fyrr en eftir nokkra daga.

Körfubolti
Fréttamynd

Darri fer frá KR eftir tímabilið

Darri Hilmarsson, leikmaður KR í Dominos-deild karla, mun hætta að spila með liðinu eftir yfirstandandi tímabil, en þetta kemur fram í KR-blaðinu sem kom nú út fyrir úrslitakeppnina.

Körfubolti
Sjá næstu 25 fréttir