Sport

Fréttamynd

Matic: Bikarkeppnin bjargar ekki tímabilinu

Eftir tapið gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku er enska bikarkeppnin eini raunverulegi möguleiki Manchester United á titli á tímabilinu. Miðjumaðurinn Nemanja Matic segir sigur í bikarnum ekki bjarga tímabilinu.

Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Sjá næstu 25 fréttir