Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ter Stegen grátbiður Iniesta um að vera áfram

Marc-Andre ter Stegen, markvörður Barcelona, nánast grátbiður Andres Iniesta, fyrirliða sinn, um að vera áfram hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil. Lið frá Kína vill klófesta þann spænska og hann verður að ákveða sig á næstu vikum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo: Ekki bera aðra saman við mig

Cristiano Ronaldo segir í nýjustu auglýsingu Nike að það verði enginn borinn saman við hann og að hann hafi byrjað að trúa því að hann gæti verið besti leikmaður í heimi þegar hann lék með Manchester United.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo skoraði fjögur eftir Íslandsdvölina

Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk þegar Real Madrid vann 6-3 sigur á Girona en leikurinn var afar hraður og mikið fyrir augað. Ronaldo var á Íslandi fyrr í vikunni og það er ljóst að hann hefur notið tímans hér því í kvöld var kappinn funheitur.

Fótbolti
Sjá næstu 25 fréttir