Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Belgarnir hlupu yfir nýliða Panama í seinni hálfleik

Landslið Panama var langt frá því að ná eins góðum úrslitum úr sínum fyrsta leik á HM eins og íslensku strákarnir um helgina. Belgar voru alltof sterkir fyrir Panamamenn og unnu 3-0 sigur á Panama í fyrsta leik G-riðils á HM í fótbolta í Rússlandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn

Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins

Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum.

Fótbolti
Fréttamynd

Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju

Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum.

Fótbolti
Sjá næstu 25 fréttir