Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Orðspor Mo Salah í hættu?

Mohamed Salah verið frábær á einu og hálfu tímabili sínu með Liverpool en ný þykir sumum knattspyrnuspekingum hann farinn að tefla á tæpasta vað með orðspor sitt.

Enski boltinn
Fréttamynd

PSG rótburstaði botnliðið

Kylian Mbappe og Edinson Cavani skoruðu báðir þrennu í risa sigri Paris Saint-Germail á Guingamp í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Sögulegt mark hjá Gylfa

Mark Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Southampton í dag virtist í flestra augum frekar þýðingarlaust. Hann skoraði þegar komið var upp í uppbótartíma og Everton nú þegar búið að tapa leiknum. Þetta mark var hins vegar sögulegt.

Enski boltinn
Fréttamynd

Shaarawy tryggði Roma sigur

El Shaarawy tryggði Roma 3-2 sigur á Torino í ítalska boltanum í dag en með sigrinum komst Roma í fjórða sætið með 33 stig, upp fyrir AC Milan og Lazio.

Fótbolti
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.