Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hausverkur HSÍ: Ekki meir, Geir, eða áfram gakk?

Ekki liggur fyrir hvort Geir Sveinsson verður áfram þjálfari íslenska handboltalandsliðsins. Hann hefur stýrt Íslendingum á tveimur stórmótum. Árangurinn er ekki merkilegur og erfitt að sjá framfarir milli móta. Okkar efnilegasti leikmaður hefur fengið fá tækifæri.

Handbolti


Leikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Costa skoraði aftur

   Diego Costa var á skotskónum fyrir Atletico Madrid sem tapaði 2-1 fyrir Sevilla í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum spænska konungsbikarsins.

   Fótbolti
   Fréttamynd

   Guðjón: Þetta var óskiljanlegt

   Einar Andri Einarsson og Guðjón Árnason lýstu áhyggjum sínum yfir íslenska landsliðinu í handbolta i kvöldfréttum Stöðvar 2, en Ísland féll úr leik á EM í Króatíu í gær.

   Handbolti
   Fréttamynd

   Ótrúleg slagsmál á parketinu í nótt │ Myndband

   Það var mikill hiti í leikmönnum Orlando Magic og Minnesota Timberwolves þegar liðin mættust í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Þá var sérstaklega heitt í hamsi á milli Arron Afflalo og Nemanja Bjelica sem slógust inn á vellinum og voru svo báðir reknir í sturtu.

   Körfubolti
   Fréttamynd

   Mbappe, Neymar og Cavani hættulegastir í Evrópu

   Edinson Cavani, Neymar og Kylian Mbappe eru besta sóknarþrenning Evrópu, en Bleacher Report hefur tekið saman gögn um alla sóknarmenn í fimm stærstu deildum Evrópu og Meistaradeildinni til þess að skoða hverjir eru hættulegastir fram á við.

   Fótbolti
   Sjá næstu 25 fréttir