Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ung kona sem sótti nýverið um greiðsluaðlögun safnaði 2,7 milljóna króna skuldum vegna skyndilána á einungis fimm mánuðum. Rætt verður við umboðsmann skuldara sem segir þetta vera sorglega algengt.

Innlent
Fréttamynd

Samið við Björgun um dýpkun Landeyjahafnar

Vegagerðin hefur samið til þriggja ára við fyrirtækið Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum óttast að tækjakostur fyrirtækisins sé ekki nógu öflugur til verksins

Innlent
Fréttamynd

Félag háskólakvenna heldur upp á 90 árin

Félag háskólakvenna var stofnað árið 1928 og er því 90 ára í ár. Upp á þetta verður haldið í Hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem nokkrar háskólakonur halda meðal annars erindi. Ýmislegt hefur verið gert á 90 árum .

Innlent
Fréttamynd

Gefa frumvarpi Lilju falleinkunn

Sviðlistafólk ályktar gegn drögum að frumvarpi að sviðslistalögum. Þjóðleikhússtjóri sá eini sem ekki ritar nafn sitt við ályktunina. Menntamálaráðherra hafnar fullyrðingum um að samráð hafi ekki verið haft.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.