Fréttir

Fréttamynd

Rósalind rektor vísað daglega á dyr

Kötturinn Rósalind hefur vanið komur sínar í Háskóla Íslands enda getur hún alltaf treyst á matarbita og klapp frá nemendum og starfsfólki. Ekki eru þó allir sáttir og þurfa umsjónarmenn fasteigna skólans að kasta henni daglega á dyr.

Innlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sjávarútvegsráðherra segir brýnt að efla veikburða Fiskistofu

Sjávarútvegsráðherra segir nauðsynlegt að efla eftirlit Fiskistofu með fiskveiðum, löndun afla og brottkasti. Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar segir að ýmsar brotalamir séu á eftirliti með fiskveiðum á Íslandi og brottkast á fiski sé meira en almennt hafi verið talið.

Innlent
Fréttamynd

Gagnagrunnur um laun landsmanna nýtist til stefnumótunar

Leiðtogar stjórnarflokkanna kynntu í dag nýjan gagnagrunn á netinu þar sem hægt er að skoða launaþróun einstakra hópa langt aftur í tímann. Forsætisráðherra segir grunninn gagnast stjórnvöldum við stefnumótun til framtíðar.

Innlent
Fréttamynd

Fleiri innbrot en minna um þjófnað

Tilkynnt var um 67 innbrot á heimili á höfuðborgarsvæðinu í desember og fjölgaði tilkynningum um slík brot talsvert ef miðað er við fjölda síðustu sex og tólf mánaða á undan.

Innlent
Fréttamynd

Flestar úrkomutegundirnar koma við sögu um helgina

Veðrið næstu tvo sólarhringanna verður ansi breytilegt og má búast við því að flestar úrkomutegundir sem í boði eru komi við sögu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.