Fréttir

Fréttamynd

Ruslatunnurnar yfirfullar á Flúðum

Aðkoman var síður en svo falleg á gámasvæðinu í sumarbústaðahverfinu fyrir ofan sveppaverksmiðjuna á Flúðum. Tunnurnar eru yfirfullar og rusl liggur á jörðinni allt um kring.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir