Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Þekkja hverja einustu Fortitude-senu og flykkjast á Reyðarfjörð

Jónas Helgason veitingamaður hóf rekstur Tærgesen veitinga- og gistihúss ásamt konu sinni, Söndru Þorbjörnsdóttur, árið 2009. Jónas og Sandra hafa nokkra sérstöðu meðal gistihúsarekenda á Austfjörðum en Tærgesen-húsið lék stórt hlutverk í fyrstu tveimur þáttaröðum Fortitude.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kynferðisbrot í brennidepli

Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn.

Innlent
Fréttamynd

Klámfengnu efni sérstaklega beint að börnum á YouTube

Ofbeldisfullt og klámfengið myndefni sem ætlað er börnum finnst víða á YouTube. Fyrirtækið hefur einsett sér að taka veituna í gegn en það hefur reynst þrautin þyngri. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir að foreldrar þurfi að kynna sér málið enda sé fræðsla um internetið orðin hluti af uppeldi barna í dag.

Innlent
Fréttamynd

Segir fréttaflutning frá Gasa mjög villandi

Sendiherra Ísraela gagnvart Íslandi fundaði með RÚV í gær vegna þrýstings á að Íslendingar sitji heima þegar Eurovision fer fram á næsta ári. Hann segir Ísraela ekki hafa viljandi drepið friðsama mótmælendur fyrr í mánuðinum.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir