Viðskipti

Fréttamynd

Faðirinn gleðst yfir heilmynd af Amy Winehouse

Enska tónlistarkonan Amy Winehouse, sem lést árið 2011 úr áfengiseitrun, fer í tónleikaferðalag seint á næsta ári. Heilmynd af söngkonunni mun stíga á svið og flytja hennar þekktustu lög, til að mynda Rehab, Valerie og Back to Black.

Viðskipti erlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Miklar lækkanir á mörkuðum

Miklar lækkanir hafa orðið á mörkuðum um allan heim eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir að stýrivaxtahækkanir Seðlabanka Bandaríkjanna væru brjálaðar.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Starfsmenn ósáttir við launahækkun

Þótt Amazon hafi hækkað lágmarkslaun starfsmanna í Bandaríkjunum í fimmtán Bandaríkjadali, andvirði um 1.700 króna, sem og laun starfsmanna á Bretlandi til að bregðast við gagnrýni þingmanna eru margir starfsmenn ósáttir.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Tíu ár frá komu Android-síma á markað

Stýrikerfi Google fyrir farsíma er orðið það vinsælasta í heiminum en fyrsti síminn með stýrikerfinu fékk dræmar viðtökur gagnrýnenda. Microsoft reyndi að taka slaginn við Google en mistókst. Margt hefur breyst á undanförnum áratug og framtíðin virðist björt.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Elon Musk kærður fyrir svik

Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur kært Elon Musk, forstjóra bílaframleiðandans Tesla, fyrir svik í tengslum við tíst hans um að taka fyrirtækið af markaði.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Comcast yfirbauð Fox í baráttunni hatrömmu um Sky

Bandaríski fjölvarpsrisinn Comcast mun kaupa 61 prósenta hlut í breska sjónvarpsfyrirtækinu Sky eftir að Comcast yfirbauð 21 Century Fox á uppboði breskra samkeppnisyfirvalda á hlutunum. Félögin hafa barist um hlutina sem nú voru á uppboði það sem af er ári.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Engar olíulækkanir í spákortunum

Greinendur búast við því að heimsmarkaðsverð á olíu haldist yfir 80 dölum á fatið á næstu mánuðum. Viðskiptaþvinganir Bandaríkjastjórnar gegn Írönum munu minnka verulega framboð á olíu frá Íran. OPEC-ríkjunum ekki tekist að vega á móti framboðsskortinum

Viðskipti erlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.