Fréttir

Fréttamynd

Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum

Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð.

Erlent
Fréttamynd

Mega krefjast bólusetninga

Skólayfirvöld eru í fullum rétti þegar þau gera bólusetningar að skilyrði fyrir skólavist barna. Þetta hefur stjórnlagadómstóll Ítalíu úrskurðað.

Erlent
Fréttamynd

Róhingjar sendir aftur til Mjanmar

Til stendur að senda hundruð þúsunda flóttamanna aftur til Mjanmar frá Bangladess. Flóttamenn margir hverjir hræddir við að snúa aftur og mannréttindabaráttusamtök gagnrýna samkomulagið harðlega.

Erlent
Fréttamynd

Morðinginn sem drap aldrei neinn

Hinn alræmdi og hataði Charles Manson er látinn. Orðspor hans er goðsagnakennt og honum hefur ítrekað verið líkt við djöfulinn sjálfan. Erfitt er að skilgreina glæpi Mansons þar sem ekki er hægt að kalla hann rað- eða fjöldamorðingja

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir