Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Jokhang hof í Tíbet logaði

Gríðarmikill eldur braust út á einum heilagasta stað Tíbet, Jokhang-hofi, í gærkvöldi. Hofið hefur verið kallað "hjarta Búddisma í Tíbet,“ og hafa íbúar Tíbet miklar áhyggjur af stöðu mála.

Erlent
Fréttamynd

„Skammist ykkar“

Emma Gonzalez, einn nemandanna sem lifði af skotárás í Marjorie Stoneman Douglas High School á miðvikudag, kallaði eftir strangari skotvopnalöggjöf og gagnrýndi forsetan harðlega í gær.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir