Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Trump hættur við að hitta Kim

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að halda í Singapúr þann 12. júní.

Erlent
Fréttamynd

Lestarslys á Ítalíu

Tveir eru látnir og hið minnsta 18 slasaðir eftir að lest ók á flutningabíl á norðanverðri Ítalíu í gær.

Erlent
Fréttamynd

Júlíu Skripal dreymir um Rússland

Júlía Skripal, dóttir Sergei Skripal njósnarans fyrrverandi, segir í samtali við Reuters fréttastofuna að hana langi að snúa aftur til Rússlands einhvern tímann í framtíðinni.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir