Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ítalía braut á rétti transkonu

Sú framkvæmd ítalskra stjórnvalda að meina transkonu að breyta nafni sínu áður en kynleiðréttingarferli lauk fól í sér brot gegn friðhelgi einkalífs hennar.

Erlent
Fréttamynd

Búið að ná í lík fjallgöngumannanna

Níu fjallgöngumenn létu lífið er stormur gekk yfir tjaldbúðir þeirra á fjalli í Himalæjafjöllum í vestanverðu Nepal. Björgunarþyrla náði í lík mannanna í dag eftir að tilraunir til þess í gær báru ekki árangur vegna sterkra vinda.

Erlent
Fréttamynd

Úkraínukirkja sjálfstæð frá þeirri rússnesku

Kirkjuþing rétttrúnaðarkirkjunnar undir stjórn patríarkans í Istanbúl, trúarleiðtoga um 300 milljóna safnaðarbarna og eiginlegs æðsta manns rétttrúnaðarkirkjunnar, ákvað í gær að úkraínska rétttrúnaðarkirkjan fengi sjálfstæði frá hinni rússnesku.

Erlent
Fréttamynd

Hægriflokkurinn vill stýra einn

Illa gengur að mynda ríkisstjórn í Svíþjóð nú þegar rúmur mánuður er liðinn frá kosningum. Leiðtogi stærsta flokks hægriblokkarinnar leggur til að flokkurinn myndi minnihlutastjórn einn síns liðs.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.