Fréttir

Fréttamynd

Ruslatunnurnar yfirfullar á Flúðum

Aðkoman var síður en svo falleg á gámasvæðinu í sumarbústaðahverfinu fyrir ofan sveppaverksmiðjuna á Flúðum. Tunnurnar eru yfirfullar og rusl liggur á jörðinni allt um kring.

Innlent
Fréttamynd

Borgarholtsskóli vill nýtt listahús

Listgreinar hafa vaxið að vinsældum hjá Borgarholtsskóla og vill skólinn nú byggja séraðstöðu fyrir greinarnar. Í byrjun sumars sendi skólinn erindi til menntamálaráðuneytisins um uppbyggingu kennsluaðstöðu fyrir skapandi greinar.

Innlent
Fréttamynd

Ekki gjaldmiðilsskipti í núverandi ríkisstjórn

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að ekki verði breytt um gjaldmiðil nema það eigi sér aðdraganda. Hann talar fyrir lausn sem dregur úr sveiflum á gengi krónunnar, hvort sem það verður myntráð eða eitthvað annað.

Innlent
Fréttamynd

Vonsvikin með rannsókn Stígamóta

"Það kemur mér ekki á óvart að hún hafi afgreitt þetta svona,“ segir Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir, fyrrverandi starfskona Stígamóta, um það að Guðrún Jónsdóttir muni taka aftur við hlutverki talskonu Stígamóta.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir