Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Tveir ákærðir vegna árásar á Houssin

Tveir menn, Baldur Kolbeinsson og Trausti Rafn Hendriksson, eru ákærðir vegna alvarlegrar líkamsárásar á Litla-Hrauni 23. janúar síðastliðinn. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Suðurlands 25. október næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Skotveiðimenn kvarta yfir aðferðafræði Náttúrustofnunar

Skotveiðifélag Íslands er ósátt við aðferðafræði Náttúrustofnunar Íslands um fjölda rjúpna sem veiða má á komandi veiðitímabili. Kvótinn hafi verið minnkaður um þriðjung á einum sólarhring án þess að nokkur rök hafi verið færð fyrir fækkuninni.

Innlent
Fréttamynd

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Ung kona sem rekur veikindi til myglu í húsnæði á vegum Félagsbústaða segist hafa fengið lítil sem engin viðbrögð þaðan þrátt fyrir vikulegar kvartanir mánuðum saman.

Innlent
Fréttamynd

Ferðaþjónustan upp á kant við IKEA

Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, er ekki sátt við Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóra IKEA og ummæli hans um ferðaþjónustuaðila.

Innlent
Fréttamynd

Vigdís segir Pírata bera mikla ábyrgð

Vigdís Hauksdóttir segir það ekki hægt að rannsaka sjálfan sig og stendur við þá skoðun sína að fá óháðan aðila til þess að rannsaka braggamálið. Oddviti Pírata í borgarstjórn, Dóra Björt Guðjónsdóttir, sagði í gær að Vigdís hefði afvegaleitt umræðuna um braggamálið.

Innlent
Fréttamynd

Beit dyravörð og gest í miðborginni

Maður var handtekinn vegna gruns um líkamsárás á bar í miðborginni rétt eftir klukkan tvö í nótt. Maðurinn hafði meðal annars bitið gest á staðnum og beit einnig í dyravörð eða að hann hafði reynt að vísa manninum út. Karlmaðurinn var vistaður í fangageymslu enda mjög ölvaður og illviðræðuhæfur.

Innlent
Fréttamynd

Hildur vildi fá óháðan aðila til að skoða braggamálið

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vildi fá óháðan utanaðkomandi aðila til þess að gera úttekt og skoða Braggamálið svokallaða. Hún sagði að þetta mál væri það stórt að það þyrfti að fá niðurstöðu í þetta fljótt og vel.

Innlent
Fréttamynd

VG vill 30 tíma vinnuviku og friðarmál í forgang

Flokksráð VG hvetur til þess að vinnuvikan verði stytt niður í 30 tíma. Eins hvatti ráðið verkalýðshreyfinguna og þingmenn Vinstri grænna til þess að styðja allar þær aðgerðir sem stefna að þessu takmarki og minnti á lagafrumvarp sem nú liggur fyrir þinginu um 35 tíma vinnuviku.

Innlent
Fréttamynd

Gefur Stróki á Suðurlandi sína hæstu einkunn

Um tuttugu manns nýta sér daglega þjónustu Klúbbsins Stróks á Suðurlandi sem hefur það hlutverk að auka tengsl fólks með geðraskanir við samfélagið með því að reka heimili þar sem félagsmenn fá aðstoð og uppörvun til að takast á við hið daglega líf.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.