Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Vaxtakostnaður 700 milljónir

Vaðlaheiðargöng verða opnuð 12. janúar en vonast er til að umferð verði hleypt um göngin fyrir jól. Áætlað er að kostnaður við verkið endi í um 17 milljörðum króna. Vaxtakostnaður mun nema hundruðum milljóna króna.

Innlent
Fréttamynd

Tilkynning Ágústs ekki gerð í sátt við Báru

Inga Björk Bjarnadóttir, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, segir Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann flokksins, hafa sagt sér ósatt um að tilkynning hans hefði verið skrifuð og send í fullu samráði við Báru Huld Beck.

Innlent
Fréttamynd

Vann 30 milljónir í Happdrætti HÍ

Annar heppinn miðaeigandi fékk 5 milljónir króna í aðalútdrættinum, fimm heppnir miðaeigendur fengu eina milljón hver og níu 500 þúsund króna í vinning.

Innlent
Fréttamynd

Segja löngu tímabært að gera sögu hinsegin fólks betri skil

Þótt fátt bendi til annars en að hommar, lesbíur, trans og annað hinseginfólk hafi búið á Íslandi allt frá landnámi er lítið er vitað um sögu hinsegin fólks á Íslandi fyrir árið 1950. Í tilefni af stórafmæli samtakanna 78' á næsta ári hefur regnbogaþráðurinn, vegvísir um sögu hinsegin fólks, verið fléttaður saman við grunnsýningu Þjóðminjasafnsins.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.