Fréttir

Fréttamynd

Rappari dó við tökur í háloftunum

Rapparinn kanadíski, Jon James McMurray lét lífið um helgina þegar hann var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Tökurnar fólu í sér að hann gekk á væng lítillar flugvélar í háloftunum.

Erlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Banaslysum barna í umferðinni fjölgað

Ísland er í fyrsta sæti í Evrópu hvað varðar hlutfall banaslysa á börnum í umferðinni. Verkfræðingur hjá Vegagerðinni segir þetta gefa tilefni til frekari rannsókna á því hvernig huga megi betur að öryggi barna í umferðinni.

Innlent
Fréttamynd

Ferðatími til og frá vinnu lengist

Það tekur tvöfalt lengri tíma að aka til og frá vinnu í dag en það tók fyrir rúmum áratug. Fólk vill umbætur á stofnbrautum og Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu. Skipulagsfræðingur segir umferðina aukast með bættum efnahag.

Innlent
Fréttamynd

„Trump, Brexit og Ísland“

Fráfarandi formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að búið sé að rugla almenning í því hvaða kröfur stéttarfélög geta farið fram með á atvinnurekendur og hvaða kröfur eru á stjórnvöld, hvað stéttarfélögin beri ábyrgð á og hvernig aðkoma ASÍ er að kjarasamningum.

Innlent
Fréttamynd

Vélarbilun og farþegar fastir í Hamborg

Flugi FI511 hjá Icelandair frá Hamburg til Íslands hefur verið aflýst vegna vélarbilunar. Vélin átti að leggja af stað frá þýsku hafnarborginni klukkan 12:05 að íslenskum tíma.

Innlent
Fréttamynd

Suður-Súdan: Skref í rétta átt eftir friðarsamninga

Alþjóðráð Rauða krossins (ICRC) hefur staðfest að 24 einstaklingar sem voru í haldi vegna átakanna í Suður-Súdan hafi verið sleppt. Þetta eru fyrstu skrefin í rétta átt eftir að friðarsamningur var undirritaður milli stríðandi fylkinga í september

Kynningar
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.