Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Trump gegn tilboði Pútín

Forsetinn ætlar ekki leyfa Rússum að yfirheyra bandaríska ríkisborgara og þar á meðal fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Rússlandi.

Erlent
Fréttamynd

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Í kvöldfréttum förum við yfir stöðuna eftir að samninganefnd ljósmæðra hafnaði miðlunartillögu ríkissáttasemjara í dag sem segir að deilan sé þar með komin í algeran hnút.

Innlent
Fréttamynd

Þingmaður Pírata birtir fyrirspurn til forseta Alþingis

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, krefur Steingrín J. Sigfússon, forseta Alþingis, svara vegna ræðu sem umdeildur stjórnmálamaður, Pia Kjærsgaard, var fengin til að halda á hátíðarþingfundi vegna hundrað ára afmælis fullveldis Íslands.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir