Viðskipti

Fréttamynd

Sögufrægar fasteignir RR hótela til sölu

Fasteignafélag RR hótela, sem á sögufrægar eignir í miðbæ Reykjavíkur, hefur verið sett í söluferli. Eignirnar hafa verið teknar í gegn og þeim fengið nýtt hlutverk sem hótelíbúðir. Búist er við að söluferlinu ljúki í sumar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Segir óþarfa að fyllast skelfingu

Hrönn Greipsdóttir er framkvæmdastjóri fjárfestingafélagsins Eldeyjar sem fjárfestir í ferðaþjónustu. Árið 2015 þegar fjárfestingafélaginu Eldey var hleypt af stokkunum lá fyrir að í nánustu framtíð yrði þörf á að þjappa afþreyingargeira ferðaþjónustunnar betur saman.

Viðskipti innlent
Sjá næstu 25 fréttir