Skoðun


Fréttamynd

Opnum þennan markað

Hanna Katrín Friðriksson

Undirrituð er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu um frelsi á leigubílamarkaði þar sem lagt er til að samgönguráðherra verði falið að afnema hámarksfjölda atvinnuleyfa til leigubílaaksturs, fækka kvöðum fyrir veitingu þeirra og opna markaðinn fyrir aukinni samkeppni.

Skoðun
Fréttamynd

Breytni eftir Kristi

Guðmundur Brynjólfsson

De Imitatione Christi er ágæt bók sem kennir manni að haga sér. Aðferðin er sú að maður eigi að reyna að haga sér sem Kristur.

Skoðun
Fréttamynd

Öll eggin

Magnús Guðmundsson

Það hefur aldrei þótt skynsamlegt að hafa öll eggin í einni og sömu körfunni.

Skoðun
Fréttamynd

Einföld lausn á umferðarvandanum

Pawel Bartoszek

Helstu andstæðingar borgarlínunnar og almenningssamgangna almennt hafa fært sannfærandi rök gegn nýjum sérakreinum.

Skoðun
Fréttamynd

Ég á hana!

Þorsteinn V. Einarsson

Skaðleg karlmennska byggist til dæmis upp á skorti á tilfinninganæmni. Það er akkúrat það sem einkennir ungann. Hann er staðráðinn í að bjarga fjölskyldu sinni og ástinni og syrgir aldrei pabba sinn né það að vera yfirgefinn.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju hlustum við ekki á ungt fólk?

Davíð Snær Jónsson

Eitt af mörgum vandamálum samfélagsins er að það er ekki hlustað ekki á ungt fólk, þvert á öll svið.

Skoðun
Fréttamynd

Aumingjarnir sem hættu í skóla?

Davíð Snær Jónsson

Krefjandi, skemmtilegt og lærdómsríkt. Þessir þrír þættir eiga að einkenna skólagöngu framhaldsskólanema.

Skoðun
Fréttamynd

Gunnar 17.02.18

Mynd dagsins eftir Gunnar Karlsson.

Gunnar
Fréttamynd

Íslenski þverhausinn

Guðmundur Steingrímsson

Ég er mjög ánægður með það að vera Íslendingur. Ég er bara þokkalega sáttur við að tilheyra þessum flokki eyjarskeggja sem göslast hér um í gnauðandi vindi, kýlir á alls konar óyfirstíganleg verkefni, segir hvert öðru kaldlynda brandara og kann þá list að tala á innsoginu sem fáar aðrar þjóðir kunna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Tveimur of mikið

Kristín Þorsteinsdóttir

Fangi á Kvíabryggju féll fyrir eigin hendi í vikunni. Þetta er í annað skipti á innan við ári, sem slíkt gerist í fangelsum landsins. Þetta er tveimur of mikið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Judenfrei

Óttar Guðmundsson

Nú á að banna umskurð sveinbarna með lögum að viðlagðri fangelsisvist. Með slíkri löggjöf sköpum við okkur algjöra sérstöðu í heiminum með því að úthýsa endanlega þessum gamla ættbálki frá Júdeu áður en hann gæti mögulega orðið vandamál hérlendis.

Bakþankar
Sjá næstu 25 greinar

Frosti Logason

Leiðsögn og sálgæsla

Ég ræddi á dögunum við föður ungs manns sem fyrirfór sér á síðasta ári. Hann sagði ekkert sárara en horfa á eftir afkvæmi sínu í dauðann af þessum sökum. Sér í lagi vegna þess að þetta væri svo mikill óþarfi.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Samfélag örvæntingar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Iðnnám er töff

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.


Meira

Þórlindur Kjartansson

Maðurinn með höndina

Fyrir skömmu var mér sögð smellin saga af kostulegum afglöpum nokkurra íslenskra embættismanna. Sagan væri virkilega fyndin ef hún væri ekki sönn—eða kannski væri hún einmitt ekkert fyndin nema af því að hún er sönn. Annars væri hún of fjarstæðukennd til þess að hægt væri að hlæja að henni.


Meira

Jóna Hrönn Bolladóttir

Embættisbústaðir

Í síðasta mánuði horfði ég á áhugavert viðtal í sjónvarpinu við Sigurð Pálsson skáld. Þar komst ég að því að Sigurður var prestsbarn norðan úr landi eins og ég og hann lýsir því hvernig það hitti hann í hjartað þegar hann uppgötvaði að fjölskylda hans ætti hvorki landið né bæinn


Meira

Kristín Ólafsdóttir

Bleika ógnin

Dagurinn í dag markar hápunkt, en um leið endalok, þríleiksins kærkomna sem hefur löngum yljað landsmönnum þennan erfiðasta tíma ársins.


Meira

Óttar Guðmundsson

Mannanafnanefnd

Eftir aldalanga einangrun er Ísland orðið miðpunktur heimsins. Hingað streyma ferðamenn í tugþúsundatali og landsmenn gera garðinn frægan um allan heim. Íslendingar voru nærri því að leggja undir sig fjármálakerfi heimsins á árunum fyrir hrun. Nú hasla þeir sér völl í fótbolta, flugsamgöngum og kvikmyndagerð.


Meira

Bjarni Karlsson

Umskurn drengja

Nú er á döfinni þingsályktunartillaga sem miðar að því að banna siðvenju rúmlega helmings Bandaríkjamanna og árþúsundagamla hefð gyðinga og múslima o.fl. menningarheima; umskurn drengja. Siðurinn er okkur Íslendingum framandi og eitthvað við þetta sem auðveldlega vekur upp andúð hjá mörgum.


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira