Skoðun

Fréttamynd

Jafnréttisvæðum borgina!

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir

Jafnréttisskóli Reykjavíkur er frábært fyrirbæri og þar hefur verið unnið gott starf að innleiðingu jafnréttismenntunar í skólum borgarinnar.

Skoðun

Fréttamynd

Gerum breytingar í Kópavogi

Geir Þorsteinsson

Í komandi kosningum til bæjarstjórnar geta íbúar gert breytingar á skipan bæjarstjórnar með því að styðja framboð Miðflokksins.

Skoðun
Fréttamynd

Vondu útlendingalögin

Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson

Þegar ég vann hjá kærunefnd útlendingamála, og á meðan lögunum hafði aðeins verið breytt einu sinni, vakti ég athygli galla, að mínu mati alvarlegum, í einu ákvæði þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers virði er íslenskan?

Jurgita Milleriene

Íslendingar eru heimsþekktir fyrir að vera ansi stoltir af landinu sínu, vatninu, loftinu, fótboltanum eða í stuttu máli öllu sem kemur frá Íslandi. Þeir sameinast um að standa saman til að styðja og hvetja hvern annan. En hvað um íslenskt tungumál? Er hægt að segja sömu sögu um það?

Skoðun
Fréttamynd

Framtíð frístundaheimilanna í Reykjavík

Þorsteinn V. Einarsson og Ragnar Karl Jóhannsson

Við viljum fjármagna og setja í forgang aðgerðir úr skýrslu starfshóps um bættan aðbúnað frístundaheimila. Forgangsröðum í þágu barna og fjölskyldna.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig upplifir þú, ömmu þína og afa?

Hjördís Björg Kristinsdóttir

Upplifir þú ömmu þína og afa sem auka stærð í Íslensku þjóðfélagi, eða einhverskonar byrði á þjóðfélaginu? Ég tel að þú upplifir þau ekki þannig. Sorglegt er að vita að í þessu þjóðfélagi er stór hópur sem upplifir fólk á þeirra aldri sem samfélagslega byrði. Þú upplifir afa þinn og ömmu sem fólk sem hægt er að treysta.

Skoðun
Fréttamynd

Kennarar eru úrvinda

Kolbrún Baldursdóttir

Það hefur verið valtað yfir kennara, ekki einungis hvað launin varðar, heldur einnig eru gerðar ómanneskjulegar kröfur til þeirra. Svona hefur ástandið verið síðastliðin ár í grunnskólum borgarinnar og fer versnandi.

Skoðun
Fréttamynd

Versta kynslóðin

Helga María Guðmundsdóttir

Amma mín er af allt annarri kynslóð en ég. Hún er fædd árið 1923 sem þýðir að hún var 18 ára þegar Bretar komu til Íslands og hún getur ennþá sagt mér sögur frá bransanum eins og hún kallar það. Hún var 21 árs þegar Ísland varð lýðveldi og 45 ára þegar við tókum upp vinstri umferð, en hún hefur reyndar aldrei tekið bílpróf. Hún hefur heldur aldrei drukkið áfengi, nema í útskriftarveislunni minni, en það var alveg óvart.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar brestur og brotnar - verður úr að bæta

Edith Alvarsdóttir

Skóli án aðgreininga gerir ráð fyrir því að öll börn eigi að njóta sömu þjónustu og kennslu. Þar er ekki tekið tillit til hversu mismunandi börnin eru, þegar kemur að námshæfni, getu og félagsþroska.

Skoðun
Fréttamynd

Dýrari leikskólar eru engin lausn

Líf Magneudóttir

Foreldrar í Reykjavík þurfa að bíða að minnsta kosti ár frá því að fæðingarorlofi líkur þangað til börn fá leikskólapláss.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Frosti Logason

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Samfélag örvæntingar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Iðnnám er töff

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Forsaga kvótans

Þegar fiskstofnar á Íslandsmiðum virtust vera að þrotum komnir árin eftir 1970 m.a. af völdum ofveiði, sökktu ýmsir hagfræðingar sér niður í málið.


Meira

Óttar Guðmundsson

Þarfasti þjónninn

Á Íslandi hafa menn alltaf trúað því að hesturinn væri yfirnáttúruleg vera. Hann var kallaður þarfasti þjónninn og var í raun eina samgöngutæki landsmanna um aldir.


Meira

Bjarni Karlsson

Bara einu sinni?

Fyrir skömmu varð andlát í stórfjölskyldunni og fjögurra ára nafni minn hefur orðið nokkuð hugsi.


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira