Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Biggi á Sónar: Af greifynjum, lávörðum, Kristum, Gus og Gus

Enn og aftur Sónar í Reykjavík. Þegar ég geng frá heimili mínu í Vesturbæ á leiðinni niður í Hörpu er ómögulegt að taka ekki eftir því hversu miklum stakkaskiptum bærinn hefur tekið frá því í fyrra. Að labba niður Geirsgötu í þetta skiptið er eins og að vera í annarri borg en ég ólst upp í.

Tónlist
Fréttamynd

Leiðin til Afrin

Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum.

Lífið
Fréttamynd

Verður alltaf sveitastelpa

Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun.

Lífið
Fréttamynd

„Það er bara verið að ræna hönnuði“

Eyjólfur Pálsson hjá EPAL furðar sig á að fólk hafi áhuga á að eiga eftirlíkingar af hönnun. Ein slík eftirlíking rataði inn á borð til hans og hann segir muninn á ekta hönnun og eftirlíkingu vera augljósan.

Lífið
Fréttamynd

Þykir enn vænt um hvert einasta skópar

Sýningin Undraveröld Kron by Kronkron verður opnuð á sunnudaginn í Hönnunarsafni Íslands. Þar verða til sýnis þeir fjölmörgu skór sem Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson hafa hannað á 10 árum. Hugrún segir magnað að líta til baka í aðdraganda sýningarinnar.

Tíska og hönnun
Sjá næstu 25 fréttir