Sport

Fréttir í tímaröðLeikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Fín byrjun hjá Ólafíu

   Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, spilaði ágætlega á fyrsta hring á Indy-mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía þekkir mótið vel.

   Golf
   Fréttamynd

   Ótrúleg frásögn af kynjamismunun innan KSÍ: Landsliðsþjálfari þekkti hvorki nöfn né stöður leikmanna

   A-landslið kvenna í fótbolta æfði á ójöfnum velli þar sem ekki voru alvöru mörk, gerði upphitunaræfingar sem flestir myndu lýsa við hæfi eldri borgara og þjálfarinn þekkti ekki stöður leikmannanna inni á vellinum. Sami þjálfari varð drukkinn í landsliðsferð og reyndi að fá leikmenn upp á herbergi til sín. Þetta sagði Þóra Helgadóttir í erindi sínu á ráðstefnu í Háskólanum í Reykjavík í dag.

   Fótbolti
   Sjá næstu 25 fréttir
   Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.