Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Vinn oftast best undir pressu 

Eftir að hafa verið hjá Stjörnunni frá árinu 2005 er Ásgerður Stefanía Baldursdóttir gengin í raðir Vals. Hún segir að það hafi verið erfið ákvörðun að yfirgefa Stjörnuna en hlakkar til komandi tíma á Hlíðarenda.

Íslenski boltinn


Fréttamynd

Spila aftur með þrjá miðverði

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Katar í síðasta landsleik sínum á árinu í dag. Landsliðsþjálfarinn ætlar að nota sama leikkerfi og gegn Belgum á fimmtudaginn. Þrátt fyrir tap var hann sáttur með þann leik.

Fótbolti
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.