Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hafna meiri plastúrgangi

Kína, sem í nær 30 ár hefur tekið á móti plastúrgangi frá iðnaðarlöndum og endurunnið hann, hefur nú bannað slíkan innflutning.

Erlent
Fréttamynd

Færeyingar fá Gumma Ben í stað Dana

Flestir Færeyingar halda með Íslandi á yfirstandandi heimsmeistaramóti. Fjöldi manns horfir á leikinn á útiskjá í Þórshöfn. Danskir lýsendur þóttu leiðinlegir og verður skipt út í dag. Færeyingar gætu átt raunhæfan séns á að verða fámennasta þjóð til að komast á stórmót.

Erlent
Fréttamynd

Áfram er óvissa um stöðu 2.300 barna

Forsetinn skrifaði undir tilskipun sem bindur enda á að fjölskyldum sé tvístrað. Í tilskipuninni er ekki litið til þeirra barna sem þegar hafa verið tekin frá fjölskyldum sínum.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir